Fróðleikur

TOPP tíu vinsælustu vörurnar í ELKO Flugstöð

4.07.2019

Það er fátt skemmtilegra en að fara í frí. Ekki nóg með það að maður er að leggja af stað í ævintýri heldur getur maður líka gert góð kaup í leiðinni.  Við mælum endilega með að fólk kíki á úrvalið í ELKO á Keflavíkurflugvelli og nýti sér allt að 20% lærra verð en í bænum.  

Hér að neðan eru tíu vinsælustu vörurnar sem að við seljum í ELKO á Keflavíkurflugvelli.


1.Bose QuietComfort 35 II

Bose QuietComfort 35 II eru einstaklega góð þráðlaus heyrnartól með innbyggðum hljóðnemum og virkri hljóðeinangrun. Það er mjög þægilegt að nýta sér hljóðeinangrunina í fluginu þar sem hún dempar hávær umhverfishljóð í flugvélinni. Hleðslan duga í allt að 20 klst á fullri hleðslu og hægt er að brjóta heyrnatólin saman svo minna fari fyrir þeim.

Svo þegar þú ert ekki að ferðast eru þessi heyrnartól frábær fyrir skrifstofuna til að fá góðan vinnufrið.

Heyrnatólin fást í þremur litum, svört, blá og silfur.

Nánari upplýsingar um vöruna hér.

2. Apple AirPods

Þessi sívinsælu heyrnartól eru til í nokkrum útgáfum.

Þau eru með allt að 24 stunda rafhlöðuendingu og virka sem handfrjáls búnaður með iPhone símanum. Þau virka einnig með flestum Apple vörum sem og Android snjalltækjum og tengjast þeim með hefðbundin Bluetooth tækni.

Heyrnartólin koma í hleðsluhylki og allra nýjasta útgáfan kemur í þráðlausu hleðsluboxi.

Nánari upplýsingar um þessi frábæru heyrnartól hér.

3. Sennheiser HD4.50 over-ear bluetooth heyrnartól

Sennheiser HD  4.50 eru þráðlaus bluetooth heyrnartól sem skila frábærum hljóm og eru með stórum og mjúkum púðum sem einangra vel. Tilvalin til að taka með í flugið.

Nánari upplýsingar hér.

4. Sony Heyrnartól WH-1000XM3

SONY heyrnartólin eru frábær í ferðalagið. Hátalarinn nær vel yfir eyrað og er með virkri „Active noise-cancelling“ hljóðeinangrun sem dempar umhverfishljóð og „Atmospheric Pressure Optimizing“ stillingu sem er sérstaklega gerð fyrir flug. Rafhlöðuendingin er allt að 30 klst á fullri hleðslu og því eru þessi heyrnartól fullkomin fyrir langa ferð.

Nánari upplýsingar hér.

5. iPhone XR 128GB

Þessi flotti sími er með 6.1“ Liquid Retina HD skjá og flottri myndavél bæði að framan og aftan sem er fullkomin til þess að taka flottar myndir í fríinu.

Myndavélin aftan á símanum er 12MP með víða linsu með f/1.8 ljósopi og optical image stabilizer. Quad LED True Tone flass. Frammyndavélin er með TrueDepth með 7MP upplausn og gerir þér kleift að taka æðislegar selfies sem eru fullar af lífi. Þessi sími tekur einnig upp myndbönd í ótrúlega miklum gæðum.

Síminn er einnig með Face ID og góða stereó hátalara með víðu og skýru hljóðsviði.

Nánari upplýsingar um þennan frábæra síma hér.

6. Playstation PRO

Þessi ofurhlaðna Playstation 4 talvan gerir leikjunum kleift að sýna meiri smáatriði og nákvæma graffík. Harði diskurinn er 1 TB og hún er með High Dynamic Range (HDR) tækni sem gerir notendum kleift að spila leikina í litum sem eru nær því sem mannsaugað sér í hinum raunverulega heimi. 

Nánari upplýsingar hér.

7. Samsung Galaxy S9

Samsung galaxy S9 er vandaður sími með 5,8″ QHD Super AMOLED skjá með hárri upplausn, Corning Gorilla Glass 5 og mjög nettan ramma utan um skjáinn.

Myndavélin hefur verið betrumbætt frá fyrri útgáfum og því tilvalin til þess að taka upp og varðveita fallegar minningar úr fríinu. Myndavélin er með enn betri ljósnæmni og stillir sig eftir aðstæðum til að tryggja góð myndgæði. Einnig er hægt að taka upp frábær slow motion myndbönd. Að aftan er Dual myndvél 12Mpix (Dual Pixel F1.5-2.4, OIS) + 12Mpix (AF, OIS,LED flass) og 8Mpix framvísandi myndavél (AF/f/1.7) fyrir selfies.

Nánari upplýsingar um vöruna hér.

8. Samsung Galaxy S10

Nýjasta kynslóðin frá Samsung, Galaxy S10 er fyrsta flokks snjallsími sem er afrakstur 10 ára þróunarvinnu. Síminn er búinn allri nýjustu tækni, hann kemur með hinum magnaða infinity skjá, innbyggðum ultrasonic fingrafaralesara sem er innbyggður í skjáinn, „Wireless sharing“ sem gerir þér kleift að þráðlaust hlaða aðra síma og mikil áhersla hefur líka verið lögð á öryggi og að hann sé auðveldur í notkun.

Síminn skartar þremur myndavélum að aftan. 12MP (F1.5/F2.4 DP AF) + 12MP zoom + 16MP ultra-wide. Þannig að hægt er að ná frábærum myndum á breiðlinsuna aftan á símanum. Frammyndavélin er 10MP (F1.9 DP AF)

S10 kemur með 8GB RAM í minni og 128GB í geymsluminni.

Nánari upplýsingar um vöruna hér.

9. iPhone XS 64 / 256 GB

Að taka fallegar myndir og skapa skemmtilegt myndefni hefur aldrei verið auðveldara sama hver birtuskilyrðin eru. Þessi sími er með tvær frábærar myndavélar. Önnur er með víða linsu með f/1.8 ljósopi og optical image stabilizer og hin er með f/2.4 ljósopi focal camera. Báðar myndavélarnar geta jafnvel starfað saman til að gefa þér möguleika á dýptar og skerpu stillingum ásamt fallegum bakgrunn án fókus. Dual Optical Image Stabilizer kemur í veg fyrir að skjálfandi hendur hafi áhrif á góða ljósmynd.

Þessi sími er einnig sérstaklegar gerður til að keyra 3D leiki og öpp sem notast við mikla grafík.

Með iPhone Xs getur þú tekið upp myndbönd í hærri gæðum en nokkur annar snjallsími.

Nánari upplýsingar um vöruna hér.

10. Macbook Air 13“ 128 GB

Þessi talva er mjög hentug fartölva þar sem að hún er mjög þunn og handhæg. Hún er flott á að líta og hentar vel í alla vinnu sama hvort um sé að ræða hefðbundna vinnu í Office pakkanum yfir í mynd- og myndbandsvinnslu. Fartölvan kemur með innbyggðu 128 GB flash minni sem tryggir að hún er fljót að kveikja á sér og opna forrit. Rafhlaðan dugar í allt að 12 klst í þráðlausri notkun og allt að 20 daga í biðstöðu (standby).

Nánari upplýsingar um vöruna hér.


Panta og sækja

Þú getur skoðað vöruúrvalið í ELKO Flugstöð á elkodutyfree.is. Hægt er að panta vöru og sækja svo í brottfaraverslun á leiðnni út. Sjá nánari upplýsingar um Panta og sækja hér.

Hvað ef varan er ekki fáanleg í ELKO Leifstöð?

Ef þú vilt panta vöru sem eru ekki til upp í Flugstöð en er til dæmis til í ELKO Lindum getur þú sent fyrirspurn um sérpöntun á fle@elko.is .


Aðrar áhugaverðar vörur sem að við mælum með.

Chilly´s vatnsflöskur

JBL Go 2 hátalari

Ferðahleðslur

Sweex þráðlaus heyrnartól

Bose Revolve hátalari

Spjaldtölvur

Góða ferð!

Deildu með vinum

ELKO PÓSTLISTINN

Skráðu þig og fáðu tilkynningar um tilboð, fræðsluefni og ELKO blaðið sent.