Hugmyndir

Hindberja skál

27.09.2017

Það jafnast ekkert á við ljúffenga smoothy skál á góðum morgni. Nutribullet færir okkur þessa súrsætu skál gefur twist í daginn. Toppaðu hana svo með uppáhalds meðlætinu þínu! … granóla, ávextir, ber, kókosflögur, chiafræ… Mmmm..

Það sem þú þarft:

  • 50g af frosnum banana
  • 50g af frosnum hindberjum
  • 50g af grískri jógúrt
  • 150ml af kókosmjólk

Hrærðu öllu saman í blandaranum þar til áferðin verður mjúk, helltu í skál og stráðu meðlætinu yfir eða drekktu bara beint úr glasi.

Fyrst og fremst,

njóttu.

Deildu með vinum

ELKO PÓSTLISTINN

Skráðu þig og fáðu tilkynningar um tilboð, fræðsluefni og ELKO blaðið sent.