Fréttir

#égætla leikur

1.02.2018

Takk takk og aftur takk fyrir frábæra þátttöku!! Ótrúlega er gaman að sjá fólk setja sér öll þessi markmið og huga að tilverunni. Það var sko enginn leikur einn að velja 5 myndir en eftir langa yfirsetu og valkvíða völdum við þær út frá 5 mismunandi markmiðum og fá þær 10.000 kr gjafabréf hver. Nú er undir ykkur komið að velja 1 mynd sem fær 50.000 kr gjafabréf í viðbót! Sú mynd sem hlýtur flest atkvæði vinnur!  Kosning stendur til 18. Febrúar.

 

Deildu með vinum

ELKO PÓSTLISTINN

Skráðu þig og fáðu tilkynningar um tilboð, fræðsluefni og ELKO blaðið sent.