fbpx
Hugmyndir

Fjórir góðir tímaþjófar

20.03.2020

Stundum vill maður bara að tíminn líði örlítið hraðar… Hér eru fjórir góðir tímaþjófar í boði ELKO.

1. Leikjaspilun

Vissir þú að ELKO selur leikjatölvur frá Playstation, Nintendo og Xbox? Og vissir þú að með því að tengja stýripinna við Apple TV og nota Apple Arcade er hægt að breyta Apple TV-inu í alvöru leikjatölvu?

Apple TV + DualShock 4

Haustið 2019 opnaði ný leikjaveita hjá Apple sem fékk nefnið Apple Arcade. Apple Arcade er aðgengilegt í iPhone, iPad, Macbook og í Apple TV. Til að gera leikinn skemmtilegri og þægilegri í spilun er hægt að tengja stýripinna við Apple tækið og er DualShock 4 stýripinninn frá Sony tilvalin fyrir Arcade.


Dualshock 4 + Apple TV.

Xbox S leikjatölva

Xbox One S leikjatölvan er með Blu-ray/DVD spilara.

Playstation 4 Pro 1TB leikjatölva. Mest selda vélin.

Nintendo Switch Lite Leikjatölvan er lítil og nett.


2. Sjónvarpsgláp

Kósý stund upp í sófa með popp og gos er ágætis tímaþjófur. Ef það er kominn tími á nýtt sjónvarp á heimilið skemmir ekki fyrir að það fylgir með 3 mánaða áskrift af Stöð 2 Maraþon. 

LÉKUÉ poppskál fyrir örbylgjpopp. Þú getur poppað með eða án olíu.

SODASTREAM Pepsi Max Sodastream bragðefni. Ein flaska dugar í 8 lítra.


3. Vafra, leika, lesa

Spjaldtölva býður upp á endalausa möguleika. Þú getur notað spjaldtölvuna til þessa að vafra um heimasíður og skoða Pinterest, horfa á þætti á Netflix eða í Stöð 2 appinu, spila skemmtilega leiki, lesa eða hlusta á bækur í gegnum forrit eins og StoryTel og Kindle.  Fyrir þau sem eru extra dugleg að lesa mælum við með Kindle lesbrettum.

LENOVO Tab E10 10.1″ spjaldtölva

APPLE 10.2″ 32 GB spjaldtölva

SAMSUNG Galaxy Tab A 10,1″ spjaldtölva

AMAZON Kindle PaperWhite lesbretti


4. Spila borðspil

Nauðsynlegt er að hafa skjálausan tíma á dagskrá og þess vegna er tilvalið að hafa spilakvöld eða spilatíma á dagskrá í hverri viku. Hér eru nokkur góð spil og púsl fyrir börn og fullorðna.

Rapidough leirspil fyrir 4-8 ára, spilarar 8+

WASGIJ MYSTERY M17 púsluspil, 1000 bita, 68×49 cm

MYTHICAL ISLAND borðspil, 2-4 spilarar, fyrir 8 ára ogeldri.

Harry Potter TRIVIAL PURSUIT, spurningaspil, 2-6 spilarar fyrir 12 ára+.

Deildu með vinum

ELKO KLÚBBURINN

Skráðu þig og fáðu tilkynningar um tilboð og ELKO blaðið sent.