Hugmyndir

Græjaðu þig upp fyrir sumarið!

21.06.2022

Sumarið er oft nýtt í ferðalög og útilegur með fjölskyldu og vinum. Það er alltaf gott að vera með græjur með í för sem auðvelda ferðina og hér fyrir neðan má finna heildstæðan lista yfir vörur sem fást í ELKO sem væri gott að að hafa með sér og sem henta fyrir ferðasumarið mikla – bæði fyrir börn og fullorðna.

Allt fyrir grillið

Ferðagrill eru mjög vinsæl og meðfærileg og ELKO býður upp á nokkrar týpur sem henta bæði minni og stærri fjölskyldum. Það ættu því allir að finna grill við hæfi.

Austin ferðagrillið er öflugt og fyrirferðalítið gasgrill sem hægt er að leggja saman og bera með handfangi. Fæst einnig með vagni. Sjá nánar hér.

Weber 1200 er minnsta týpan, með einn brennara og innfellanlegum hliðarborðum. Grillflötur 32x42cm. Sjá nánar hér.

Weber 2200 er meðfærilegt gasgrill á fótum, innfellanlegum hliðarborðum, með einum brennara. Grillflötur 39x54cm. Sjá nánar hér.

Pizzasteinn er ómissandi með í ferðalagið, og viðheldur föstudagspizzuhefðinni. Pizzubotninn verður dásamlega stökkur og pizzan ljúffengari fyrir vikið. Sjá nánar hér.

Stafrænn kjöthitamælir, lítill og nettur sem passar vel sem fylgihlutur í ferðavagnana. Sjá nánar hér.

Grill aukahlutir í úrvali! Smelltu hér til að sjá nánar.

Pizzaofnar hafa einnig verið vinsælir í ferðalög og á tjaldsvæðum landsins en þeir eru hentugir til að ferðast með og græja fram ljúffengar pizzur á augabragði. Sjá nánar hér.

Fyrir farandseldhúsið

Taktu Sodastream með í ferðalagið og sódaðu þig upp! Sjá nánar hér.

Deskchiller mini kæliskápurinn er 12V og er lítill og nettur og rúmar drykki, snakk og ídýfur. Skemmtilegir litir í boði. Sjá nánar hér.

Matsui brauðristin er einföld, lítil og nett. Taktu til í að rista! Sjá nánar hér.

Matsui hraðsuðukannan er líkt og brauðristin, einföld og það fer lítið fyrir henni. Fullkomin til að grípa með til að sjóða vatn í kaffi og kakó. Sjá nánar hér.

Matsui handþeytarinn er með fimm hraðastillingum og þeytara úr ryðfríu stáli. Frábær fyrir vöfflurnar eða rjómann. Sjá nánar hér.

Að öðrum kosti þá er ISI rjómasprautan málið ef þú vilt bjóða upp á vöfflur eða til hliðar við dessert af grillinu. Sjá nánar hér.

Nedis vöfflujárnið býr til hjartalaga vöfflur og gerir alla daga betri. Sjá nánar hér.

Mixxit ferðablandarinn er með þráðlausri hleðslu og hver hleðsla blandar allt að 8-10 drykki. Gríptu með þér ávexti og ber í ferðalagið og búðu til ljúffenga smoothie eða próteindrykki. Sjá nánar hér.

Ef það vantar aukabúnað í farandseldhúsið þá eru Gastromax áhöld í úrvali, hvort sem það er skæri, ostaskeri, handþeytari eða eggjaskeri. Sjá nánar hér.

Vantar auka hnífaparasett með í ferðalagið? Sjá nánar hér.

Rosti skálasett fyrir marinerað kjöt, sósur eða afganga? Sjá nánar hér.

Stasher eða Ziptop fjölnotapokarnir eru alltaf hentugir fyrir snarl eða afganga. Sjá nánar hér og hér.

Chilly´s flaskan er fullkominn félagi fyrir daginn sem lekur ekki og heldur heitu í 12 klst og köldu í 24 klst. Sjá nánar hér.

Funktion hitakannan er fullkominn félagi í ferðalagið fyrir heitt vatn eða kaffið. Sjá nánar hér eða Chilly´s 1,8 lítra flaska með handfangi sem hentar einstaklega vel í ferðalagið. Sjá nánar hér.

Hátalarar

JBL Clip 4 þráðlaus hátalari. Með bættum hljóm, vatns og rykvörn og innbyggðri karabínu er Clip 4 frábær hátalari, heima eða á ferðinni. Sjá nánar hér.

JBL Xtreme 3 er með allt sem þarf til að halda lífi í teitinu – ríkan hljóm og sterkan bassa. Með ryk- og vatnsvörninni geturðu tekið Xtreme 3 hvert sem er. Sjá nánar hér.

Sonos Roam þráðlausi ferðahátalarinn er með skarpan hljóm og IP67 vottun, WiFi, Bluetooth og allt að 10 klukkustunda rafhlöðuendingu. Sjá nánar hér.

Bose Soundlink Flex ferðahátalarinn veitir þér hágæða hljóm í stílhreinni og endingargóðri hönnun. Tengdu snjalltæki með Bluetooth og njóttu hágæða hljóms með PositionIQ tækninnni. Sjá nánar hér.

Soundboks ferðahátalarinn er almennilegt hljómtæki sem hentar vel til að skapa stemningu á tjaldsvæðinu eða veiðinni. Sjá nánar hér.

Til að fanga augnablikin

Joby Gorillapod er lítill þrífótur fyrir myndavélar með beygjanlegar fætur. Sjá nánar hér.

Joby Griptight ONE GP er þrífótur fyrir farsíma. Hægt að festa á allskonar yfirborð með því að vefja fótunum eða nota sem sjálfustiku. Sjá nánar hér.

Joby Gripthight ONE er samanbrjótanleg snjallsímafesting með gúmmígripi. Hægt að festa við þrífót til að taka myndir eða myndbönd. Sjá nánar hér.

Nedis selfiestöng með snúru, og útdraganlegu handfangi allt að 1,1m lengd. Sjá nánar hér.

Nedis útivistarmyndavél 4K er létt og hægt er að festa hana við nánast hvað sem er. Með innbyggðum hljóðnema og vatnsheldri hýsingu. Sjá nánar hér.

Gopro útivistarmyndavélarnar gera þér kleift að fanga augnablikin í hvaða ævintýrum sem er. Sjá nánar hér.

Skyndimyndavélar eru alltaf skemmtilegar! Gríptu augnablikið og deildu gleðinni með vinum. Sjá nánar hér.

Zhiyun stöðugleikastangirnar virka með flestum snjallsímum og með þykku handfangi sem er þægilegt að halda á. Með stönginni verður myndatakan í símanum þínum stöðugri. Sjá nánar hér.

Hár og heilsa

Babyliss ferðahárblásarann er hægt að brjóta saman og er því tilvalinn í ferðalagið. Sjá nánar hér.

Beurer nuddboltinn er kjörinn til að taka með fyrir bakið og axlir eftir nokkra daga dvöl í ferðahýsum. Sjá nánar hér.

BaByliss Paris þráðlausa sléttujárnið gerir þér kleift að móta hárið eins og þú vilt, hvar og hvenær sem er. Sjá nánar hér.

Beurer spegill með ljósi og ferðahleðslu og því tilvalinn í töskuna fyrir fólk á ferðinni. Spegillinn er baklýstur og lýsir sjálfkrafa þegar hann er opnaður. Sjá nánar hér.

Mýbitsbaninn hjálpar við að draga úr kláða og bólgumá bitum. Sjá nánar hér.

Flugnabaninn dregur úr veru skordýra í hýsinu. Sjá nánar hér.

Praktískar vörur

Fjöltengi með þremur hefðbundnum rafmagnstengjum og 4 USB/innstungu. Sjá nánar hér.

Nedis spennubreytir 12V DC – 230V AC 300w. Notaðu raftækin með hefbundinni kló með þessum spennubreyti. Sjá nánar hér.

FM sendir með 12V tengi með bluetooth tengingu. Sjá nánar hér.

Bílahleðslutæki er hentugt fyrir lengri bílferðir. Sjá nánar hér.

Hitablásari til að hita upp rýmið. Sjá nánar hér.

Nedis svalahitarinn er einfaldur í uppsetningu og hægt er að velja á milli þriggja hitastillinga. Sjá nánar hér.

Skross Reload 10 þráðlaus ferðahleðsla. Taktu hleðslubankann með þér hvert sem er og byrjaðu að hlaða í hvelli. Sjá nánar hér.

Handryksuga er mikilvæg í ferðalögin; bæði fyrir bílinn og tjaldið/hýsið. Sjá nánar hér.

Þvottaskjóður til þess að safna saman óhreinum þvotti úr ferðalaginu. Þá er þvotturinn tilbúinn beint í vélina þegar heim er komið. Sjá nánar hér og hér.

Afþreying

Philips 24″ LED sjónvarp með 12V tengi. Einfalt sjónvarp frá Philips sem passar einstaklega vel í lítil pláss. Hægt er að nota sjónvarpið sem tölvuskjá fyrir leiki og lærdóm eða horft á kvikmyndir beint af USB minnislykli. Sjá nánar hér.

Finlux 22″ LED sjónvarp með 12V tengi. Sjónvarpið dregur í sig lítið rafmagn miðað við önnur sjónvörp sem gerir þetta einstaklega öflugan kost í útilegurnar og ferðalögin. Sjá nánar hér.

Nedis spjaldtölvufesting í bíl sem hægt er að festa á glugga með sogskál eða skrúfufestingu til að festa á sæti. Sjá nánar hér.

Xqisit síma og spjaldtölvuhaldarinn kemur sér vel í löngum bíltúrum. Festu hann á milli stanganna á höfuðpúða og horfðu á uppáhalds myndina, þættina eða spilaðu leiki í baksætinu. Sjá nánar hér.

Focus Delight sjónauki er léttur og þægilegur sjónauki sem er tilvalinn í ferðalagið. Hægt að stilla bilið á minni augnanna svo sjónaukinn henti bæði fullorðnum og börnum. Sjá nánar hér.

Nedis talstöðin býður upp á stórskemmtilega njósna- og ævintýraleiki. Mjög hentug í útileguna. Sjá nánar hér.

Frisbígolfið er orðið mjög vinsælt og margir FOLF vellir um allt land. Gríptu með nokkra diska í útileguna og spilaðu þegar þér hentar. Sjá nánar hér.

Retro leikjatölvur í úrvali fyrir rigningardagana! Skoðaðu úrvalið hér.

Á elko.is er einnig að finna allskonar leikföng, spil og afþreyingu fyrir krakka á öllum aldri.

Deildu með vinum

ELKO PÓSTLISTINN

Skráðu þig og fáðu tilkynningar um tilboð, fræðsluefni og ELKO blaðið sent.