Fyrirtækjaþjónusta Gjafalistar

Hugmyndir að fyrirtækjagjöfum 2020

9.10.2020

Hann Stefán Pétur sem sér um fyrirtækjaþjónustuna hjá okkur tók saman þennan fína lista yfir gjafir sem að hann telur að geta fallið í kramið hjá starfsmönnum hinna ýmsu fyrirtækja. Starfsemi fyrirtækja sem og starfsfólk er fjölbreytt og því reyndi hann að koma til móts við þarfir sem flesta hópa.

Ef þú vilt nánari upplýsingar um vörur og verð getur þú haft samband við Stefán. Sjá nánar neðst í blogginu.

Barner skjágleraugu

Barner skjágleraugun eru stílhrein og fást í mismunandi litum. Gleraugun sía allt að 40-100% af bláu ljósi frá tölvuskjám. Umgjörðin er mjúk og með gúmmigripi sem hentar flestum. Sjá nánar á elko.is.


Chilly’s

Þetta eru flottar fjölnota vatnsflöskur sem búnar eru til úr ryðfríu stáli sem halda bæði heitu og köldu. Þær eru því tilvaldar til að nota fyrir vatnsdrykkju á skrifstofunni sem og á ferðalagi. Þær koma í fjórum stærðum, 260 ml, 500 ml, 750 ml og 1,8 lítra. Flöskurnar koma í fallegri gjafaöskju. Sjá nánar á elko.is.


Gjafakort ELKO

Gjafakort ELKO er tilvalin jólagjöf þar sem að hægt er að velja hvað sem hugurinn girnist í ELKO verslununum og gjafakortið rennur aldrei út! Hægt er að velja þá upphæð sem lögð er inn á kortið, lágmarks upphæð er 5.000 kr.


Sony hátalari

Þessi frábæri þráðlausi ferðahátalari frá SONY er úr EXTRA BASS seríunni frá Sony. Hátalarinn er vatns- og rykheldur og hentar því vel fyrir íslenska veðuráttu. Hann er með 16klst rafhlöðu endingu og tengist auðveldlega í gegnum Bluetooth og NFC og er til í mörgum litum. Sjá nánar á elko.is.


TenderFlame Lilly

Falleg gyllt Lilly eldstæði frá TenderFlame sem er tilvalið til þess að skapa fallega og rólega jólastemmingu. Loginn varir í allt að 4 tíma eftir eina áfyllingu. Tvö ljós í pakka auk 0,7l TenderFuel. Sjá nánar á elko.is.


Taotronics ilmolíulampi

Smekklegur ilmolíulampi frá Taotronics. Hann bíður upp á 5 litaabrigði og er algjörlega hljóðlaus. Batterí endingin er um 8 klst. Hægt er að velja um fjöldan allan af ilmolíum til þess að setja í lampann og hægt að velja olíu út frá stemningu. Sjá nánar á elko.is.


Beldray gufubursti

Gufuburstinn er frábær til þess að halda fötunum krumpulausum með lítilli fyrirhöfn. Tækið er tilbúið til notkunar á aðeins 45 sekúndum og veitir allt að 15 mínútna stöðuga gufunotkun. Það þarfnast heldur engra óþarfa efna heldur þarf einungis að fylla 260 ml vatnstankinn og burstinn sér um að komast inn á milli þráðana í fötunum og krumpurnar hverfa. Tækið er einnig létt í hendi og meðfærilegt Sjá nánar á elko.is.


Kindle lesbretti

Kindle lesbrettið er frábært fyrir þann sem hefur áhuga á góðum bókmenntum. Í lesbrettinu geymast þúsundir bóka í einu. Birtustigið er hægt að stillanlegt þannig að hægt er að lesa í bæði sólarljósi eða langt fram á kvöld í myrkrinu, en skjárinn er glampafrír. Sjá nánar á elko.is.


Nutribullet PRO blandari

Nutribullet Pro er stærri og öflugari útgáfa af hinum mjög vinsæla Nutribullet blandaranum. Nutribullet blandarinn er með 900W motor og eru hannaður til að geta rifið niður hýði, fræ, ávaxtasteina og klaka. Sjá nánar á elko.is.


Hyper Massage Pro 2 nuddbyssa

Freego Hyper Massage Pro II er nuddbyssa sem notar titring og högg til þess að losa um hnúta, auka liðleika og blóðflæði. Ef tækið er notað reglulega er hægt að auka bæta hreyfingu, sérstaklega íþróttafólks. Sjá nánar á elko.is.


Kodak Minishot Combo 2 Retro

Með þessari frábæru myndavél er hægt að taka skemmtilegar myndir og prentaðu þær samtímis. Hægt er að prenta myndirnar með eða án ramma. Einnig er hægt að tengja myndavélina við síma með Bluetooth og prenta út myndir úr símanum. Sjá nánar á elko.is.


Samsung Galaxy Buds Live þráðlaus heyrnartól

Samsung Galaxy Buds Live eru alveg þráðlaus heyrnartól sem eru einstaklega þægileg og með virkri hljóðeinangrun svo hægt er að hlusta klukkustundum saman án þess að finna til óþæginda í hávaðasömu umhverfi. Sjá nánar á elko.is.


Airpods Pro þráðlaus heyrnartól

AirPods Pro þráðlausu heyrnartólin bjóða upp á hágæða tækni, Active hljóðeinangrandi eiginleika sem nýtist til dæmis í flugi auk frábæra hljómgæða. AirPods Pro eru með notendavænum snertiskynjara sem stjórnar tónlistinni og svarar símtölum. Sjá nánar á elko.is.


Garmin Venu Sq Music 

Garmin Venu Sq Music snjallúrið hefur marga snjalleiginleika, MP3 spilara og rafhlöðu sem endist í marga daga. Úrið er hentugt tól fyrir æfingar og gefur alls konar upplýsingar, eins og hjartslátt, skref, svefnupplýsingar, tilkynningar og súrefnismettun. Einnig er hægt að framkvæma snertilausar greiðslur með Garmin Pay og hlusta á uppáhaldstónlistina á Spotify. Sjá nánar á elko.is.


Lenovo Tab M10 WiFi spjaldtölva

Tab M10 spjaldtölvan frá Lenovo er tilvalin til þess að taka með sér hvert sem er. Þú getur horft á uppáhalds sjónvarpsþættina þína eða kvkmyndir, lesið fréttir eða verið í beinu sambandi við vini og fjölskyldu. Með HD upplausn og tvöfalda hátalara að framan verður allt myndefni skýrt og greinilegt. Sjá nánar á elko.is.


Case logik fartölvutaska

Case Logic fartölvutaskan skiptist í fóðrað hólf fyrir fartölvu, vasa fyrir spjaldtölvu og mörg minni hólf fyrir hleðslutæki, penna, síma og fleira. Taskan kemur með hliðaról sem er hægt að losa af. Taskan kemur í nokkrum stærðum. Sjá nánar á elko.is.


Go Retro! smáleikjatölva

Go Retro! smáleikjatölva með mörgum frábærum klassískum leikjum. 260 mismunandi leikir eru innbyggðir í tölvuna og rafhlöðurnar endast í allt að 10 klst af notkun. Tilvalin til að hvíla þreyttan huga eftir langan vinnudag eða í ferðalagið. Sjá nánar á elko.is.


Polaroid Play 3D penni

Skapaðu þitt eigið listaverk, lagaðu 3D prentun, eða búðu til leikföng fyrir þína nánustu. Með Play 3D pennanum er eina hindrunin ímyndunaraflið. Skemmtileg gjöf fyrir skapandi fólk sem vill skapa sín eigin litríku listaverk. Sjá nánar á elko.is.


Google Chromecast (3rd gen)

ChromeCast er lítið og nett tæki sem þú tengir í HDMI tengið á sjónvarpinu þínu. Setur það upp á WiFi netinu á heimilinu og notar snjallsíma, spjaldtölvu eða fartölvur til að spegla efni yfir á sjónvarpið þitt. Einstaklega þægileg leið til þess að horfa á uppáhalds afþreyingarefnið þitt. Sjá nánar á elko.is.


Dolce Gusto Mini Me kaffivél

Lítil og nett Dolce Gusto hylkjavél sem tekur kaffi, kakó og te hylki frá Dolce Gusto. Þessi útgáfa er með ‘Play and Select’ sem þýðir að þú sérð á hylkinu hversu mikið vatn á að fara í bollann. Fæst bæði svört og grá. Sjá nánar á elko.is.


Happy Plugs Air 1 Plus heyrnartól 

Ný og betrumbætt þráðlaus heyrnartól frá Happy Plugs með nýtískulegri hönnun og frábærum hljóm. Heyrnartólin eru með allt að 40 klukkustunda rafhlöðuendingu og eru í glæsilegri sænskri hönnun. Heyrnatólin fást einnig í svörtum, hvítum og marmara. Sjá nánar á elko.is.


Garmin Vivosport heilsuúr 

Vivosport heilsuúrið frá Garmin er nett og gott og virkar bæði í útivistina og ræktina. Úrið er vatnshelt með innbyggðan púlsmæli og álagsmæli. Með innbyggðu GPS nær úrið að fylgjast nákvæmlega með allri hreyfingu, hvort sem það er hlaup, sund eða ganga. Sjá nánar á elko.is.


Philips Hue White og Color Ambiance sett (2 perur + Hue tengistöð + Dimmir)

Þessa startpakki inniheldur tvær E27 snjallperur, Philips Hue tengistöð og dimmir, allt sem þarf til að koma fyrir snjalllýsingu á heimilið og meir en það. Veldu um hefðbundna eða litaða lýsingu og prófaðu mismunandi samsetningar eins og þér sýnist. Sjá nánar á elko.is.


JBL Charge 4

JBL Charge 4 er nýjasta útgáfan af Charge línunni frá JBL. Charge 4 er fullkominn, kraftmikill Bluetooth hátalari sem gefur allt að 20 klst þráðlausa notkun. Hann gefur frá sér gott hljóð og sterkann bassa. Charge 4 er vatnsheldur og þarftu ekki að hafa áhyggjur af rigningu og hentar því einstaklega vel fyrir íslenska veðuráttu. Hátalarinn fæst í mörgum litum. Sjá nánar á elko.is.


Bose Soundlink Revolve hátalari

Bose SoundLink Revolve er glæsilegur ferðahátalari með frábæ 360°hljómgæði frá BOSE og er þessi hátalari lítill, nettur og vatnsvarinn (IPX4). Innbyggð hleðslurafhlaða sem tekur 3 klst að full hlaða og gefur hún allt að 12 klukkustunda þráðlausa spilun. Fæst líka í svörtu. Sjá nánar á elko.is.


Netgear Orbi AC1200 dual-band WiFi

Dual-band netbeinirinn heldur netmerkinu stöðugu og hröðu um allt heimilið svo allir í fjölskyldunni geta tengst. Hægt er að kaupa bæði 2stk og 3 stk pakka eftir því hve stórt rýmið er sem þarf að þekja. Sjá nánar á elko.is.


Samsung Galaxy Tab A7

Með Samsung Galaxy Tab A7 geturðu stigið inn í stafræna heiminn, vafrað, lesið, leikið þér og horft á bíómyndir. Full HD skjárinn sýnir myndefni í háum gæðum og Qualcomm örgjörvinn tryggir hraða vinnslu. Sjá nánar á elko.is.


Bose NC 700 þráðlaus heyrnartól

Nýjustu þráðlausu heyrnartólin frá Bose með 11 hljóðeinangrandi stillingum, Google Assistant/Amazon Alexa raddstýring og fjórir hljóðnemar fyrir skýrari og betri hljóm. Þau fást einnig í svörtu og silfurlituðu. Sjá nánar á elko.is.


Sony WH-1000XM4 þráðlaus heyrnartól

Sony WH-1000XM4 eru snjöll þráðlaus heyrnartól sem framkalla hágæða hljóm og eina bestu hljóðeinangrun sem finna má. Heyrnartólin styðja raddstjórnun með Siri, Google og Alexu, öfluga rafhlöðu með hraðhleðslu og innbyggða hljóðnema. Sjá nánar á elko.is.


iPad 2020 10,2″ 32 GB

iPad 10,2″ 2020 er snilldar sköpunar, afþreyingar og kennslutól. Spjaldtölvan er öflugri en margar fartölvur með nýja örgjörvanum. Apple A12 Bionic örgjörvinn getur framkvæmt flókin verkefni hispurslaust og Neural Engine tæknin framkvæmir flókin verkefni eins að skilja skrift eða nema hreyfingar.Þetta er einstaklega vönduð spjaldtölva sem hentar til mjög fjölbreyttra verkefna. Sjá nánar á elko.is.


Við erum tilbúin að aðstoða þig að græja fyrirtækjagjöf fyrir jólin.

  • Tilboðsfyrirspurnir skulu fara í gegnum tölvupóstssamskipti stefan@elko.is
  • Tilboðsverð fer eftir innkaupa-/útsöluverði hverrar vöru og magni
  • Ef um mikið magn er að ræða, getur afhendingartíminn verið allt að 3 vikur, en fer eftir birgjum
  • Tveggja ára ábyrgð er á tækjunum miðað við venjulega heimilisnotkun.

Skilaréttur á öllum jólagjöfum 2020 er til 24.01.2021

  • Skilagjald er það sama og greitt var fyrir vöru í upphafi.
  • Þegar skilað er, er sérstakur límmiði sem er á vörunni skannaður og vísar hann í upphaflega kaupnótu.
  • Skil eru í formi inneignar eða endurgreiðslu.
Deildu með vinum

ELKO PÓSTLISTINN

Skráðu þig og fáðu tilkynningar um tilboð, fræðsluefni og ELKO blaðið sent.