Gjafalistar Hugmyndir

Jólagjafir undir 20.000 kr.

29.11.2020

Ertu í vandræðum með að finna jólagjöf? Hérna eru nokkrar hugmyndir að sniðugum gjöfum undir 20.000 krónum sem gætu hentað í jólapakkann.


Barner skjágleraugu

Barner gleraugun hafa verið þróuð til þess að verja augun gegn þeim langvarandi áhrifum sem blátt ljós getur ollið. Áhrifin bera fljótt árangur: augun eru úthvíldari, afslappaðri og allt í kringum notkun á stafrænum tækjum verður þægilegri. Sjá á elko.is.


Beurer dagljósalampi

Lampinn eykur birtuna hægt og rólega og líkir þannig eftir sólarupprás. Hægt að velja annað hvort 15 eða 30 mín. kerfi.

Sjá alla Dagsljósalampa á elko.is.


Freego Workout Recovery Booster rafmagns nuddrúlla

Slakaðu á vöðvunum eftir æfingu með nuddrúllunni frá Freego. Rúllan endist i 2-4 klukkustundir og hægt er að velja á milli 5 hraðastillinga frá 900 upp í 4000 RPM. Vélin er knúin af 25W mótor. Sjá Freego Workout Recovery Booster rafmagns nuddrúlluna á elko.is.


Nespresso Essenza mini

Lítil og nett útgáfa af Nespresso kaffivél. Hylkjavélin gerir þér kleift að stilla magnið á kaffinu sem kemur í bollann. Veldu á milli ristretto, americano, hefðbundin espresso eða stór bolli (lungo). Sjá nánar á elko.is.


FjölskylduBezzer

Loksins er komin ný útgáfa af Fjölskyldu Bezzerwizzer! Skemmtilega spurningaspilið fyrir alla fjölskylduna þar sem fjölskyldumeðlimir keppast um að sanna snilli sína í almennum fróðleik í 16 mismunandi spurningaflokkum. sjá hér.


SmartThings Hub tengistöð

SmartThings Hub er fyrsta skrefið að hinu fullkomna snjallheimili. SmartThings Hub tengistöðin einfaldar að stjórna öðrum SmartThings snjalltækjum. Hægt er að tengja stöðina við netbeini til að stjórna skynjurum, öryggismyndavélum, ljósum og öðrum snjalltækjum. Sjá SmartThings á elko.is.


Sodastream Genesis tæki

Hafðu umhverfið í huga með SodaStream Genesis kolsýrutæki. Í Megapakka fylgir kolsýruhylki og fjórar flöskur. Þú getur sparað allt að þúsund plastflöskur á ári þar sem SodaStream flöskur eru margnota. Hægt er að fá alls konar brögð til að bæta í vatnið, einnig fáanleg sykurlaus. Sjá SodaStream Genesis á elko.is.


Remington HyperFlex Aqua PRO herrarakvél

100% vatnsheld herrarakvél með sveigjanlegum haus sem leggst betur að húð, öflugri 60 mín rafhlöðuendingu sem styður hraðhleðslu og skjá sem sýnir stöðu á rafhlöðu. Það fylgir með henni hleðslustandur og taska. Sjá Remington HyperFlex á elko.is.


Happy Plugs Air 1 þráðlaus heyrnartól

Þráðlaus heyrnartól frá Happy Plugs með nýtískulegri hönnun og frábærum hljóm. Heyrnartólin eru með allt að 14 klukkustunda rafhlöðuendingu og eru í glæsilegri sænskri hönnun. Þau koma í alls konar litum. Sjá Happy Plugs á elko.is.


JBL LIVE 500BT þráðlaus heyrnartól

Hlustaðu á þína uppáhalds tónlist allan daginn með JBL LIVE 500BT þráðlausum heyrnartólum í frábærum gæðum. Láttu raddstýringuna um að skipta um lög og hækka eða lækka. Með TalkThru lækkar í heyrnartólunum þegar þú talar þannig að þú getur hlustað á tónlist á meðan þú spjallar við umheiminn. Sjá JBL Live á elko.is.


Chromecast Ultra myndstreymir

Chromecast Ultra gefur þér möguleikan á að varpa mynd frá snjallsíma eða spjaldtölvu yfir í sjónvarpið með því að tengja það við HDMI tengið á sjónvarpinu. Ultra útgáfan styður allt að 4K Ultra HD (3840×2160) HDR myndgæði. Sjá ChromeCast á elko.is.


Philips Steam & Go gufusléttir

Handfrjáls Philips Steam & Go gufusléttir fjarlægir krumpur úr öllum gerðum af fötum og efnum. Óþarfi að taka út straujárnið og koma fyrir brettinu, gufusléttirinn sér um að slétta úr flíkinni á örstundu. Svo er hægt að taka hann með í ferðalög þar sem Philips Steam & Go er fyrirferðalítill gufusléttir. Sjá Philips Steam á elko.is.


Beurer FC95 andlitsbursti

Beurer hreinsibursti fyrir andlit. Hægt að nota með eða án hreinsiefna, til að þrífa burt farða, maska og húðflögur. Andlitsburstinn er vatnsheldur og þráðlaus, því tilvalinn til notkunar í sturtu. Sjá Beurer andlitsbursta á elko.is.


Partý Skellur

Skellur mætir aftur frá Audda, Steinda og Agli úr Fm9blö. Partý Skellur tekur aðeins þrjár mínútur að læra og því geta allir tekið þátt og haft gaman. Sjá nánar á elko.is.


Denver Frameo myndarammi PFF-711 

Deildu myndum með fjölskyldu og vinum með WiFi myndarammanum og Frameo snjallforritinu.

Skoða myndaramma á elko.is.


Síðast uppfært 12.12.2020

Deildu með vinum

ELKO PÓSTLISTINN

Skráðu þig og fáðu tilkynningar um tilboð, fræðsluefni og ELKO blaðið sent.