Fróðleikur

Samsung Galaxy A42 5G

18.02.2021

Samsung Galaxy A42 5G er flottur og hagstæður snjallsími frá Samsung sem styður við 5G nettenginu. Með símanum verður upplifun þín allt önnur og hvernig þú deilir efni – frá spilun án truflana og við að og streyma efni. Í ofurhrað við að miðla og halaða niður efni. Uppfærðu í Galaxy A42 og upplifðu 5G hraða.

Hámarkaðu skjáinn þinn

Stækkaðu skjáinn þinn í 6,6 tommu Infinity-U skjá Galaxy A42 5G og njóttu þess að hafa betri yfirsýn yfir allt það sem þér þykir vænt um. Þökk sé Super Amoled tækni lítur daglegt innihald þitt alltaf best út – allt verður skarpara og skýrara.


Glansandi bak sem er þægilegt að halda á

Glæsileg hönnun Galaxy A42 gefur símanum grípandi og stílhreint útlit. Nákvæmar sveigjur gera það að verkjum að þægilegt er að halda á honum og öll skjáleiðsögn verður auðveldari. Hólógrafískt mynstur og premiumgljáandi áferð skapa kraftmikið útlit símans, frá hvaða sjónarhorni sem er. Samsung Galaxy A42 5G kemur í svörtum, hvítum og gráum lit.


Háþróuð myndavél og ljósmyndakraftur

Samsung Galaxy A42 5G býr yfir háþróaðri fjögurra linsu myndavél og ljósmyndakrafti. Fyrst og fremst er aðalmyndavélin með 48MP til að gera öll augnablik lífsins enn skýrari. Stækkaðu sjónarhornið með Ultra Wide myndavélinni með 8MP. Sérsníddu fókusinn með dýptarmyndavélinni eða erðu smáatriðin skýrari með Macro Camera með 5MP.


Myndavél að framan

Með Galaxy A42 5G 20MP myndavélinni að framan og fókus í beinni er auðvelt að smella töfrandi sjálfsmyndum, sem sýna meira af þér og minna af bakgrunni.


Rafhlaða sem heldur þér gangandi

Vertu á undan með rafhlöðu sem hægir ekki á þér. Því 5.000 mAh rafhlaðan gerir þér kleift að halda áfram vinnu þinni án þess að hafa áhyggjur af rafhlöðustönginni. Galaxy A42 er með allt að 15W aðlögunarhleðsluhraða, sem gerir það að verkum að hann nær fljótt aftur fyrri kraft.


Síminn er knúinn áfram af átta kjarna Snapdragon 750G örgjörva frá Qualcomm. Hann er með tveimur aðalkjörnum, sem vinna á 2,2 GHz hraða á meðan hinir sex vinna á 1,8 GHz. Örgjörvinn er studdur af 4GB vinnsluminni og með innbyggða 5G mótaldinu getur þú nýtt þér næstu kynslóð farsímakerfa. Gögnin eru geymd á 128 GB minni og ef þú þarft auka geymslupláss er möguleiki að stækka það með allt að 1 TB microSD minniskortinu.


Hægt er að nálgast Samsung Galaxy A42 5G hér á ELKO.


Samsung Galaxy A32 5G

Langar þig að upplifa meiri hraða í nettengingu? Samsung Galaxy A32 snjallsíminn er með 5G tengimöguleika og kostar aðeins 49.995 kr. Skjárinn er 6,5″ og er síminn með þrefalda myndavél og 5000 mAh rafhlöðu. 64GB geymlupláss og 4GB vinnsluminni. 

Skjár
Galaxy A32 5G er með stórum 6,5″ snertiskjá með HD+ upplausn eða 720 x 1600 pixlum. Snertiskjárinn er fullkominn fyrir fjölverkavinnslu eða afþreyingu á ferðinni.

Myndavélar
Myndavélakerfið samastendur af 48 MP aðalmyndavél með f/1,8 ljósop, ofurgleiðlinsu með 8 MP upplausn og f/2,2 ljósop. 5 MP aðdráttarlinsan  færir þig nær viðfaginginu á meðan 2 MP dýptarskynjarinn framkallar „Bokeh“ áhrif. Í hakinu að framan finnurðu 13 MP sjálfumyndavélina.

Smelltu hér til að skoða Samsung Galaxy A32 5G á ELKO.

Deildu með vinum

ELKO PÓSTLISTINN

Skráðu þig og fáðu tilkynningar um tilboð, fræðsluefni og ELKO blaðið sent.