Gjafalistar

Stærri fermingargjafir

10.03.2021

Hér má finna stærri fermingargjafir sem henta frá foreldrum, skyldmennum sem vilja gefa saman eða jafnvel sem fermingarbarnið sjálft er að safna sér fyrir, og vill kaupa fyrir fermingarpeningana.

Framlengdur skilaréttur á fermingargjöfum

Við viljum að allar gjafir hitti í mark og við höfum því framlengt skilarétti á fermingargjöfum með skilamiða til 30. júní. Mundu eftir að biðja um skilamiða ef þú ert að kaupa gjöf svo fermingarbarnið geti skilað/skipt gjöfinni án vandræða.


MacBook Air fartölva

MacBook Air fartölvur eru ótrúlega öflugar og einstaklega léttar vélar. Þær eru stílhreinar og hafa Retina skjá. Þær koma í allsskonar litum og stærðum, sjá nánar hér.

iPad Air 2020 10,9″

iPad Air 2020 er endurhönnuð og nú þekur skjárinn enn stærri flöt. A14 örgjörvinn er ótrúlega öflugur. Spjaldtölvan er með iPadOS 14 og með Apple Pencil er hægt að skrifa og glósa á nýjan hátt. iPad Air kemur í mörgum litum, sjá nánar hér.

iPhone 12 mini

iPhone 12 mini er þunnur, með rúnuðum hornum og kemur í fimm fallegum litum.Hann styður næstu kynslóð farsímakerfa. Síminn er ótrúlega kraftmikill og sparneytinn með nýjum örgjörva. Hann hefur háþróaðar myndavélar sem bjóða upp á marga eiginleika. Sjá nánar hér.


Oculus Quest 2 VR gleraugu

Taktu VR upplifunina á nýtt stig með þráðlausu Oculus Quest 2 sýndarveruleikagleraugunum. Quest 2 eru með 6 GB vinnsluminni, öflugan Qualcomm Snapdragon XR2 örgjörva, 64 GB minni og innbyggða hátalara. Sjá nánar hér.


Samsung Galaxy Buds Pro heyrnatól

Galaxy Buds Pro eru þægileg og sjást varla í eyra, hvort heyrnatólið er með tvo hátalara og þrjá hljóðnema. Þau eru ekki bara þægileg og sílhrein heldur líka hönnuð til að lágmarka truflarnir frá vindi svo þú getur hlustað jafnvel úti að ganga, hlauða eða á hljóli. Galaxy Buds Pro eru með IPX7 vatns- og svitavörn og að sjáfsögðu hægt að nota í útivist. Við fulla hleðslu endast heyrnartólin í allt að 8 klukkustundir og með hleðsluhylki í allt að 28 klukkustundir. Sjá nánar hér.

Samsung Galaxy Tab A7

Samsung Galaxy Tab A7 spjaldtölvan er með alla nauðsynlegu eiginleikana í þunnum ramma. Maður stigur inn í stafrænann heim, vafrað, lesið, leikið sér og horft á bíómyndir. Þessi spjaldtölva er með skjá sem sýnir myndefni í háum gæðum og Qualcomm örgjörvinn tryggir hraða vinnslu. Hún hefur líka innbyggða stereó hátalara sem varopa öflugum hljóm fyrir fermingarbarnið. Hægt er að kaupa WIFI tengt eða með WIFI og 4G tengingu. Sjá nánar hér.

Samsung Galaxy S21

Samsung Galaxy S21 línan inniheldur þrjár útgáfur af snjallsímum, S21, S21 PLUS og S21 Ultra. Allar útgáfurnar eru með 5G tengimöguleika, magnaða myndavél og flotta hönnun. Galaxy S21 5G er með eitt besta myndavélakerfi Samsung síma hingað til. Galaxy S21 5G er hannaður til að gera hvern dag einstakan og ná einstökum augnablikum. Sjá nánar hér.


Xiaomi Mi PRO 2 rafmangshlaupahjól

Xiaomi hlaupahjólin hafa slegið í gegn um all heim. M365 Pro 2 er önnur kynslóð af Pro línunni, en akstur er mýkri, bremsan uppfærð og endurskinsljós á hliðum fyrir aukið öryggi. Hjólið er með 45km drægni, öflugan 300W mótor, innbyggðum skjá með hraðamæli og fleiri upplýsingum. Auðvelt er að ganga frá hjólinu, tekur aðeins 3 sekúndur að pakka því saman. Sjá nánar hér.


Garmin Instinct snjallúr eSPORT útgáfa

Sérstök rafíþróttaútgáfa af Instinct snjallúri frá Garmin.

Úrið er útbúið sérhönnuðum rafíþróttaeiginleikum sem geta þar á meðal varpað hjartslætti og streitu beint í streymið. Úrið er endingargott og með langa rafhlöðuendingu. Lesa nánar um Garmin Instinct hér.


LG 50″ UN81 snjallsjónvarp

LG 50″ 4K UHD Ultra Surround Audio snjallsjónvarpið er með Filmmaker Mode og 4 kjarna 4K örgjörva sem gefur einstaklega bjart og dökka liti og hágæða skerpu. ThinQ AI býður þér einnig upp á að stjórna fleiri tækjum innan heimilisins. Sjá nánar hér.

Nintendo Switch

Nintendo Switch leikjatölvan, fullkomið samspil milli leikjatölvu og spjaldtölvu þar sem bæði er hægt að tengja hana beint við sjónvarp til að spila á stórum skjá eða nota hana eina og sér sem smáleikjatölvu. Notast er við 2 Joy-Con stýrirpinna við spilun festir eru á hliðar skjásins, einnig er hægt að stilla skjánum upp og hafa stýripinnana í höndunum og spila þannig. Sjá nánar hér.


HP Pavilion 15,6″ leikjafartölva

HP Pavilion 15-ec1815no leikjatölvan er afkastamikil vél í léttum pakka. Nvidia skjákortið og AMD Ryzen 5 örgjörvinn eru nógu kraftmikil fyrir leiki og fjölverkavinnslu á meðan FHD skjárinn birtir fallegar myndir. Ljóshraður 512 GB SSD diskur styttir biðtíma í leikjum og ræsir stýrikerfið og leikina hraðar. Sjá nánar hér.


Husqvarna e-20 saumavél

Husqvarna E20 saumavélin er þægileg í notkun, með 32 saumum, overlockspori, blindfaldi, teygjuspori og hægt er að stilla sporlengd og sporbreidd. Auðveld hnappagöt og 7 fætur fylgja ásamt íslenskum leiðarvísi. Sjá nánar hér.

Monoprice Cadet þrívíddarprentari

MP Cadet er sérhannaður með kennslu í huga. Hann er einn besti þrívíddarprentarinn fyrir börn og unglinga og þarf lágmarks eftirlit. Prentarinn er lítill og vegur aðeins 3 kg og kemst því auðveldlega fyrir. Sjá nánar hér.

Deildu með vinum

ELKO PÓSTLISTINN

Skráðu þig og fáðu tilkynningar um tilboð, fræðsluefni og ELKO blaðið sent.