
Super SOCO
24.06.2020Super SOCO eru flott rafmagns létt bifhjól sem keyra eingöngu á hreinni orku, rafmagni. Keyrðu inn í framtíðina með minni mengun og nýrri tækni.

Hjólin eru með öflugum BOSCH rafmagnsmótor og ECU kerfi sem saman tryggja að þú færð sem mest úr rafhlöðunni.
Heilinn í hjólinu er 3. kynslóðar ECU kerfi sem passar upp á að jafnvægi sé á milli drægni og afkasta þannig að þú færð sem mest úr hjólinu. ECU reiknar út hvernig er best að nýta kraftinn áður en hann skilar þeim upplýsingum áfram til mótorsins í afturhjólinu. Afraksturinn af þessu ferli er frábær akstursupplifun.
Allir sem eru með létt bifhjóla- eða bílpróf geta keyrt hjólið, en það er hægt að taka prófið frá 15 ára aldri . Tryggja þarf hjólin hjá Trygginarfélagi og því eingöngu seld til viðskiptavina sem eru 18 ára og eldri.

Super SOCO CUx
CUx er vespuútgáfan frá Super SOCO. Hjólin eru fáanleg í fjórum mismunandi litum: rauð, grá, silfur og hvít.
Bremsunar eru með ESB bremsudiskum bæði að framan og aftan og skila stuttri bremsuvegalengd.


Eiginleikar
Hámarkshraði: 45 km/klst
Drægni: 75-80 km
Þyngd hjóls: 70 kg
Hækkunarþol: 15°
Burðargeta: 150 kg

Mótorinn
Hámarksafl:
2.788 Watt
Tengund mótors:
Electrix Hubmotor
Framleiðandi:
BOSCH
Hámarkstog / Max Torque:
115Nm

Rafhlaðan
Drægni: 75-80km
Rafhlaða: Lithium ION
Rafspenna: 60V/30Ah
Hleðslutími: 7-8 klst
Hleðslutæki: 230 V

Stærð
Lengd: 178,2 cm
Breidd: 61,8 cm
Hæð: 108,7 cm
Milli dekkja: 121,7 cm
Framhjól: 90/90 12“
Afturhjól: 90/90 12“
Sætishæð: 77,0 cm

Super SOCO TS
TS er flott létt bifhjól með mótorhjóla útliti. Stöðu-, bremsu og stefnuljós eru á hjólinu auk sjálfupplýsandi mælaborðs. Hjólið býður einnig upp á þrjár mismunandi orkusparandi stillingar sem hægt er að velja á milli.
TS rafmagnshjólið er með vökvadrifnum, tveggja stimpla bremsukerfi sem hefur ekki sést áður á léttu bifhjóli.
Auðvelt að hlaða
Hægt er að hlaða hjólið í 20 mínútur til að ná 20 til 30 km drægni. Það tekur allt að 6-7 klukkustundir að ná fullri hleðslu. Þú hefur val um tvær leiðir til að hlaða hjólið.
- Þú getur fjarlægt rafhlöðuna og hlaðið hana beint með hleðslutækinu.
- Þú getur stungið hjólinu beint í samband með hleðslutæki og ef þú ert með auka rafhlöðu í hjólinu hleðst inn á báðar rafhlöðurnar.
Super SOCO TS hjólin eru fáanleg í tveimur litum; svört og rauð.

Eiginleikar
Hámarkshraði: 45 km/klst
Drægni: 55-60 km*
Þyngd hjóls: 65 kg
Hækkunarþol: 15°
Burðargeta: 140 kg
Super SOCO TS

LED lýsing
Þú færð frábæra lýsingu þökk sé LED ljósa á hjólinu.
Hjólið er með 6 LED ljós og niðurstaðan er 5x bjartari ljós en hefðbundin ljós.

Mótor
Hámarksafl:
2.400 Watt
Tengund mótors:
Electrix Hubmotor
Framleiðandi:
BOSCH
Hámarkstog / Max Torque:
120Nm

Rafhlaðan
Drægni: 55-60 km*
Rafhlaða: Lithium ION
Rafspenna: 60V/26Ah
Hleðslutími: 6-7 klst
Hleðslutæki: 230 V
*Möguleiki að vera með 2x rafhlöður til að fá allt að 110 km drægni.

Stærð
Lengd: 188,9 cm
Breidd: 70,2 cm
Hæð: 130,0 cm
Milli dekkja: 132,0 cm
Sætishæð: 77,0 cm
Framhjól: 70/100 17“
Afturhjól: 100/70 17“
Smelltu hér til að horfa á myndband um Super SOCO TS.

Super SOCO TC
TC er flott létt bifhjól með mótorhjóla útliti. Stöðu-, bremsu og stefnuljós eru á hjólinu auk sjálfupplýsandi mælaborðs sem sýnir hraða, hitastig og tíma. Hjólið býður einnig upp á orkusparandi stillingar sem hægt er að velja á milli.
TC bifhjólið er með vökvadrifnum, tveggja stimpla bremsukerfi sem hefur ekki sést áður á léttu bifhjóli.
4 litir í boði: Svart, blátt, grænt og khaki.
Auðvelt að hlaða
Hægt er að hlaða hjólið í 20 mínútur til að ná 20 til 30 km drægni. Það tekur allt að 6-7 klukkustundir að ná fullri hleðslu. Þú hefur val um tvær leiðir til að hlaða hjólið.
- Þú getur fjarlægt rafhlöðuna og hlaðið hana beint með hleðslutækinu.
- Þú getur stungið hjólinu beint í samband með hleðslutæki og ef þú ert með auka rafhlöðu í hjólinu hleðst inn á báðar rafhlöðurnar.

Eiginleikar
Hámarkshraði: 45 km/klst
Drægni: 65-70 km*
Þyngd hjóls: 70 kg
Hækkunarþol: 15°
Burðargeta: 150 kg

Mótor
Hámarksafl:
2.400 Watt
Tengund mótors:
Electrix Hubmotor
Framleiðandi:
BOSCH
Hámarkstog / Max Torque:
120Nm

Rafhlaðan
Drægni: 65-70 km
Rafhlaða: Lithium ION
Rafspenna: 60V/26Ah
Hleðslutími: 6-7 klst
Hleðslutæki: 230 V
*Möguleiki að vera með 2x rafhlöður til að fá allt að 120 km drægni.

LED lýsing
Þú færð frábæra lýsingu þökk sé LED ljósa á hjólinu.
Hjólið er með 6 LED ljós og niðurstaðan er 5x bjartari ljós en hefðbundin ljós.

Stærð
Lengd: 192,6 cm
Breidd: 70,2 cm
Hæð: 110,0 cm
Milli dekkja: 132,0 cm
Sætishæð: 77,0 cm
Framhjól: 90/80 17“
Afturhjól: 110/70 17“
Smelltu hér til að horfa á myndband um Super SOCO TC.
Hægt er að sjá verð og nánari upplýsingar um hjólin á elko.is.
Spurt og svarað
Má ég aka Super SOCO?
Allir sem eru með létt bifhjóla- eða bílpróf geta keyrt hjólið, en það er hægt að taka prófið frá 15 ára aldri. Hjólin eru tryggingarbær og því eingöngu seld til viðskiptavina sem eru 18 ára og eldri.
Hvar má ég keyra Super SOCO?
Þar sem það fer hraðar en 25km/klst má ekki keyra hjólið á göngustígum. Eingöngu má keyra á því á umferðargötum. Hámarkshraði Super SOCO er 45km/klst. Ath! Við mælum ávallt með því að notendur séu með hjálm og fylgi umferðarreglum.
Hvernig er hjólið skráð?
Þegar þú kaupir hjólið þarftu að veita umboð fyrir eigendaskipti hjá Samgöngustofu. Sölufulltrúi aðstoðar viðskiptavini við skráningu umboðs. Passa þarf að vera búin að velja tryggingarfélag fyrir kaup.
Hvernig fer afhending fram?
Þegar gengið er frá umboði og greiðslu eru upplýsingar sendar áfram á þjónustuaðila sem hefur samband við kaupanda og útfærir afhendingu. Þjónustuaðili sendir nýskráningu á Samgögnustofu ásamt serial númeri hjólsins áður en afhending fer fram. Afhendingartími er frá 1-3 virkir dagar eftir atvikum.
Hvað tekur langan tíma að hlaða rafhlöðuna?
Það tekur 7‐8 klst að hlaða frá 0%.
Viðhald rafhlöðu og hjóls
Almennt viðhald á hjólinu miðast við að hjólið standist almenna ökutækjaskoðun. Meðferð rafhlöðu skal vera samkvæmt bækling sem nálgast má hér (neðst á síðunni).
Hvað endist rafhlaðan í mörg ár?
Miðað við eðlilega notkun og án viðvarandi biðstöðu í lengri tíma er reiknað með að rafhlaða viðhaldi a.m.k. 80% styrk eftir 3 ár.
Þarf að fara með bifhjólið í ökutækjaskoðun
Bifhjólið þarf ekki að láta skoða fyrstu þrjú árin en eftir það þarf að skoða það árlega fyrir 1. september.
Ábyrgð
Hjólið er í 2 ára ábyrgð og 1 árs ábyrgð á rafhlöðu m.v. eðlilega meðferð rafhlöðu.
Hvernig er hjólið afhent?
Þjónustuaðili sér um að setja hjólin sama og afhenda kaupanda hjólið eftir skilað hefur verið inn umboði og gengið frá greiðslu.
Hvernig er afhending utan höfuðborgarsvæðisins?
Ef kaupandi býr út á landi og vill fá hjólið sent getur ELKO séð um flutninginn. Hjólin eru send ósamsett með Flytjanda. Það þarf tvo fasta lykla og einn sexkant til að setja hjólin saman. Spegla, framhjól og bretti þarf að festa á.
Er hægt að skoða hjólin?
Sýningareintök fyrir CUx, TS og TC verða sett upp í anddyri ELKO Lindum.
Má skila hjólinu?
30 daga skilaréttur er á Super Soco hjólum og er hann takmarkaður við hámark 20km akstur, eftir það fellur hann úr gildi. Hjólin þurfa að sjálfsögðu að vera hrein, í upprunalegu ástandi og með öllum aukahlutum. Viðskiptavinir mega búast við 1-4 daga biðtíma á skilaréttarferli meðan hjólin eru yfirfarin.