ELKO bloggið
  • ELKO bloggið
    • Fróðleikur
    • Hugmyndir
    • Gaming
    • Fyrirtækjaþjónusta
  • Vefverslun
  • Verslanir
  • Hafa Samband
    • Skiptiborð 544-4000
    • Vefverslun 575-8115
    • Opnunatímar verslana
  • facebook
Fróðleikur

Hvað er svona sérstakt við Philips Hue?

Fróðleikur

Frábært WiFi á öllu heimilinu með Mesh

Fróðleikur

Arlo öryggiskerfi fyrir heimilið

Fróðleikur

SONOS ONE – uppsetning

Fróðleikur

Google WiFi fyrir heimilið

Hvað er Google WiFi? Google WiFi er kerfi fyrir heimilið sem virkar með öllum símafyrirtækjum og netbeinum og tryggir að þú getur horft, sótt og deilt án vandræða. Google WiFi er snjallbúnaður og getur þess vegna tryggt að nettenging og

Lesa nánar
Fróðleikur

Wattle – Heildar snjalllausn fyrir heimilið eða fyrirtækið.

Wattle er frábær heildarlausn af snjallkerfi fyrir heimilið eða fyrirtækið. Hér er hugsað út í alla helstu öryggisþætti og þægindi á sama tíma. Wattle býður upp á ýmis konar vörur eins og hurðarlása, öryggismyndavélar, vatnsskynjara, hita- og rakaskynjara, innstungur og

Lesa nánar
Fróðleikur

Snjallir ofnastillar – Danfoss

Jú, ofnastillar geta verið snjallir! Fæstir hugsa mikið um ofnastillana heima hjá sér nema þegar kólnandi fer í veðri á haustin. Þá lenda sumir í því að vakna með kaldar tær og vildu óska þess að hægt væri að stýra

Lesa nánar
Fróðleikur

Google Home – Hátalarinn sem hlustar á þig

Google Home - hátalarinn sem hlustar á þig. Google Home eru mjög fjölhæfir gagnvirkir hátalarar með innbyggðum Google Assistant eða aðstoðarmanni sem getur meðal annars: Svarað nánast hverju sem er, þú gætir allt eins verið að spyrja talandi alfræðiorðabók. Minnt þig

Lesa nánar
Fróðleikur

Echo og Alexa fyrir nútímaheimili

Heil og sæl! Ég ætla að fræða ykkur aðeins um Amazon Echo og Alexu á íslandi. Það eru margir skemmtilegir eiginleikar sem þessi græja bíður upp á og munu enn fleiri bætast við í framtíðinni. Hvað er Echo og hver

Lesa nánar
ELKO bloggið
    • Skiptiborð 544-4000
    • Vefverslun 575-8115
    • Opnunatímar verslana
  • facebook
  • instagram
  • google plus
  • twitter
  • youtube
  • linkedin