Gjafalistar Hugmyndir

Topp 10 jólagjafir fyrir ástríðukokkinn

1.12.2020

Hver elskar ekki góðan mat og ljúfa drykki. Hérna eru nokkrar jólagjafahugmyndir sem hjálpa til við að gera eldhúsið að harmónískum stað þar sem að hver unaðsrétturinn á fætur öðrum er töfraður fram.

Ninja Foodi fjölsuðupottur

Ertu að leita að djúpsteikingarpotti, hægeldunarpott eða þrýstipott? Þessi fjölsuðupottur er þá tilvalinn í eldhúsið þar sem hann sameinar krafta allra þessa tækja í einn. Potturinn býður upp á gufusuðu, bakstur, steikingu og grillun auk þess sem hann heldur matnum heitum í allt að 30 mínútur eftir að hann er til. Hægt er að setja flesta lausa hluti í uppþvottavél. Sjá Ninja Foodi fjölsuðupott á elko.is.

Ninja Auto-iQ matvinnsluvél með blandara

Þessi flotta matvinnsluvel er tilvalin til þess að útbúa hamborgara, salöt, sósur, deig og jafnvel eftirrétti auk allskonar tegundir af djúsum og söfum. Vélin er með 2,1 lítra könnu og 1,8 lítra skál sem getur skorið, sneitt, malað og margt fleira með mikilli nákvæmni. Einnig er hún knúin af 1200 W kröftugum mótor. Með Blandarnum fylgir 700 ml glas. Sjá Ninja Auto-iQ matvinnsluvél með blandara á elko.is.

Sodastream Genesis tæki – Megapakki

SodaStream tæki eru einföld í notkun og gefur þér möguleika að búa til sódavatn eða bragðbætt gos heima.  Tilvalið að nota Sodastream bragðefni, sítrónu eða límónu til að bragðbæta vatnið. Í þessum mega pakka eru fjórar flöskur og kolsýruhylki. Sjá Sodastream Genesis á elko.is.

Anova Precision Sous Vide Nano

Anova Precision Sous Vide Nano AN400-EU00 sýnir þér töfrandi leið til að elda. Tækið er fullkomið til að útbúa dýrindis safaríkar steikur, fisk, fullkomlega soðið egg og margt fleira. Tækið hitar fljótt upp allt að 20 lítra af vatni sem er meira en nóg fyrir heimiliskokka sem vilja elda á faglegu stigi. Sjá ANOVA Sous Vide tæki á elko.is.

Wilfa töfrasproti

Öflugur töfrasproti með gúmmíhandfangi sem tryggir gott og öruggt grip. 700w töfrasproti í stál útliti með aukahlutum. 2 plast skálar, þeytari og festingar. Sjá hér.

Nutribullet Pro 900W blandari

900W Nutribullet Pro blandari sem er með enn öflugri mótor en fyrri tegundi. Fylltu ílátið af hnetum, fræjum, þurrkuðum ávöxtum og grænkáli, settu í blandaran og snúðu og blandarin byrjar að blanda. Sjá Nutribullet Pro 900W blandara á elko.is.

Nespresso Citiz kaffivél

Stílhrein kaffivél með gæðin í fyrirrúmi. Þetta er sjálfvirk hylkjavél sem hellir upp á gæða Espresso og Lungo. Hún er auðveld í notkun og hægt að stilla magn hvers bolla fyrir sig. Hægt er að velja á milli tugi tegunda af kaffi  frá ýmsum framleiðendum fyrir þessa vél. Það er því undir eigandanum að finna sinn fullkomna bolla. Sjá Nespresso Citiz á elko.is.

Sandstrom vínkælir fyrir 6 flöskur

Hver elskar ekki gott vín? Þessi frábæri vínkælir frá Sandström passar að vínið sé geymt við fullkomið hitastig. Vínkælirinn tekur sex flöskur og stílhrein hönnun hans gerir það að verkum að hann passar inn í flestar innréttingar. Sjá Sandstrom vínkælinn á elko.is.

Stasher sílíkonpokar

Sílikonpokarnir frá Stasher er úr 100% hreinu platinum sílikon sem er án allra eiturefna. Hægt er að setja vöruna í uppþvottavélina, örgbylgjuofninn og er flottur í Sous Vide eldamennskuna. Einnig er hægt að skrifa á pokana. Sjá úrvalið af Stasher pokum á elko.is.

Ninja Max Air Fryer djúpsteikingarpottur

Ninja Max djúpsteikingarpotturinn er einfaldur í notkun og hefur 6 mismunandi eldunarkerfi, s.s. Air Fry, Max Crisp, Baking, Roasting, Reheating og Dehydrating. Potturinn notar enga olíu sem þýðir 75% minni fita og 50% hraðari eldun. Sjá Ninja Air Fryer.

Aarke Carbonator III kolsýrutæki 

Kolsýrutækið frá Aarke er glæsilegt og sómar sig vel inn í hvaða eldhús sem er. Það er mjög einfalt í notkun og á sama tíma umhverfisvæn lausn. Skoða Aarke tæki á elko.is.

Deildu með vinum

ELKO PÓSTLISTINN

Skráðu þig og fáðu tilkynningar um tilboð, fræðsluefni og ELKO blaðið sent.