Gaming Gjafalistar Hugmyndir

10 fermingargjafir fyrir leikjaspilarann

18.08.2020

Hvaða tæki og tól þarf til þess að sigra heiminn í rafíþróttum? Hér er listi yfir 10 tæki og tól sem ættu að henta vel fyrir fermingarbörn sem hafa gaman að leikjaspilun.

Lenovo IdeaCentre T540 leikjaturn

Lenovo IdeaCentre T540 leikjaturn er stílhreinn í útlit með innbyggðri lýsingu, tveggja rása kælingu og öflugum íhlutum. Tölvan er með AMD Ryzen 5 3600 örgjörva, Nvidia GeForce GTX 1650 skjákort, 8 GB RAM vinnsluminni, 512 GB M.2 SS geymslurými og tveggja rása kælikerfi. Sjá nánar á elko.is.

BenQ Zowie XL2411P 24″ leikjaskjár

BenQ Zowie XL2411P leikjaskjár er sérhannaður að rafíþróttum og leikjatölvuspilun. 24″ TN skjár með Full HD 1080p upplausn og einstaklega snöggum viðbragðstíma, einungis 1 ms, meðtekur allar snöggar hreyfingar án truflana. Skjárinn er 144 Hz. Sjá nánar á elko.is.

Razer Ornata Chroma leikjalyklaborð

Razer Ornata Chroma leikjalyklaborð er flott lyklaborð með Chroma baklýsingu og forritanlegum tökkum, allt að 16.7 milljón litamöguleikar. Lyklaborðið styður Razer Synapse 2.0 og er með USB tengi.  Sjá nánar á elko.is.

Razer DeathAdder Elite leikjamús

Razer DeathAdder Elite leikjamúsin gefur ótrúlega nákvæmni í FPS leikjum. Músin er hönnuð fyrir hægri hönd með gúmmígripi og 7 hágæða tökkum. Músin hefur verið þróuð í samvinnu við helstu spilara í heimi til að gefa þér alla mögulega yfirburði. Sjá nánar á elko.is.

Razer Electra V2 leikjaheyrnartól

Razer Electra V2 leikjaheyrnartólin eru fullkomin í leikina. Með 7.1 Virtual surround heyrir þú úr hvaða átt óvinirnir eru að koma. Auðveldlega er hægt er að taka hljóðnemann af og nota þau sem venjuleg heyrnartól. Virka með PC/MAC og PlayStation 4. Sjá nánar á elko.is.

Corsair Gaming MM200 músarmotta

Fáðu það besta út úr tölvuleiknum með Corsair MM200 músamottunni. Hún er með slétt yfirborð og stammt undirlag. Stærð 36x30x0,2cm. Sjá nánar á elko.is.

PlayStation 4 Pro 1TB

Ofurhlaðin PlayStation 4 tölva gerir leikjunum kleift að sýna meiri smáatriði og nákvæmni í grafík. Sjá nánar á elko.is.

Nintendo Switch 32GB

Nintendo Switch leikjatölvan, fullkomið samspil milli leikjatölvu og spjaldtölvu þar sem bæði er hægt að tengja hana beint við sjónvarp til að spila á stórum skjá eða nota hana eina og sér sem smáleikjatölvu. Notast er við 2 Joy-Con stýrirpinna við spilun sem festir eru á hliðar skjásins. Einnig er hægt að stilla skjánum upp og hafa stýripinnana í höndunum og spila þannig. Sjá nánar á elko.is.

Nintendo Switch Lite

Nýjasta leikjatölvan frá Nintendo. Nintendo Switch Lite er minni og léttari útfærsla á vinsælu Nintendo Switch tölvunni. Spilaðu alla frábæru leikina sem Switch hefur upp á að bjóða hvar sem er, hvenær sem er með Nintendo Switch Lite þar sem hún er meðfærilegri en klassíska tölvan. Sjá nánar á elko.is.

Xbox One X 1 TB

Xbox One X leikjatölva. Stýripinni fylgir. Xbox One X er öflugasta leikjatölvan á markaðnum með 8 kjarna 2,3 GHz örgjörva, 12 GB GDDR5 vinnsluminni, 6 Teraflop GPU myndvinnsla með FreeSync breytilegri endurnýjunartíðni og 1 TB af geymslurými. Sjá nánar á elko.is.

Deildu með vinum

ELKO PÓSTLISTINN

Skráðu þig og fáðu tilkynningar um tilboð, fræðsluefni og ELKO blaðið sent.