FróðleikurGaming Vinsælustu tölvuleikir ársins 2022
Arnór Steinn Ívarsson og Gunnar Björnsson eru umsjónarmenn hlaðvarpsins Tölvuleikjaspjallsins, en það eru vikulegir þættir með almennum umræðum um tölvuleiki, umsagnir um þá og leikjastefnur auk frétta úr tölvuleikjaheiminum. Við báðum Arnór og Gunnar að taka saman vinsælustu leiki ársins,