ELKO í samstarfi við Rafíþróttasamtök Íslands og Arena kynna til leiks, ELKO Firmamót í Rafíþróttum 👀
🎮 ELKO FIRMAMÓTIÐ – RAFÍÞRÓTTAMÓT FYRIRTÆKJA 🎮
3 LEIKIR – 3 SIGURLIÐ – VEGLEG VERÐLAUN Í BOÐI 🏆
Hvert fyrirtæki safnar liðsmönnum og myndar lið, velur leik og skráir sig til leiks! Einfalt!
– Hver ætlar að spila með þér?
Upplýsingar og skráning fer fram HÉR á heimasíðu Rafíþróttasamtaka Íslands (RÍSÍ)
MUN ÞITT FYRIRTÆKJALIÐ SPILA TIL SIGURS? 🏆