Hugmyndir Snickers döðlugott með kaffinu
Það ættu allir að vera farnir að þekkja döðlugott úr saumaklúbbnum, afmælum eða öllum öðrum veislum, enda syndsamlega gott. Hér höfum við döðlugott fært upp á næsta stig, snickers-döðlu-gott! Þessi uppskrift inniheldur bæði hnetusmjör og hnetur svo varúð, ofnæmispésar ættu