Gjafalistar Hugmyndir

Hugmyndir að útskriftargjöfum

22.05.2024

Nú líður að útskriftum og við tókum saman fjölbreytt úrval hugmynda að útskriftargjöfum sem henta í pakkann, í mörgum verðflokkum eða jafnvel gjafahugmyndir fyrir nokkra einstaklinga sem slá saman í dýrari gjöf.


Philips 7000 series gufubursti

Hafðu fötin þín fersk og slétt. Gufuburstinn fjarlægir krumpur úr öllum gerðum af fötum og efnum. Drepur 99,9% baktería. Sjá nánar hér.

Chilly´s flaska

Fullkominn félagi fyrir daginn sem lekur ekki. Heldur heitu í 12 klst og köldu í 24 klst. Sjá nánar hér.

Agfaphoto 35mm myndavél

Retro hönnun á filmumyndavél sem sameinar klassískt og nútímalegt útlit. Myndavélin hentar fyrir hvaða 35mm lita eða svart hvíta filmu og er tilvalin fyrir alla sem vilja prófa sig áfram í ljósmyndun. Sjá nánar hér.

Magnea Hyper Massage Pro 3 nuddbyssa

Létt og öflug Hyper Massage Pro 3 nuddbyssa frá Magnea sem er tilvalin til þess að losa um hnúta og auka blóðflæði. Sjá nánar hér.

Babyliss Pro ChromeFX hárklippur

BaByliss Pro ChromeFX hárklippurnar eru endingargóðar með málm hönnun, öflugum EDM mótor, lithium-ion rafhlöðu og 45 mm japönsku stálblaði. Sjá nánar hér.

Dbramante1928 töskur

Dbramante1928 Aalborg helgartaska er handgerð úr leðri, tilvalinn ferðafélagi í næstu helgarferð. Vönduð taska sem er bæði stílhrein og fáguð í útliti en einnig nytsöm með mörgum hólfum fyrir alls konar tól og hluti. Sjá nánar hér.

Dbramante1928 Rosenborg leður hliðartaska fyrir 16″ fartölvur. Vönduð taska sem er bæði stílhrein og fáguð í útliti en einnig nytsöm með mörgum hólfum fyrir alls konar tól og hluti. Sjá nánar hér.

Shark FlexStyle 5-í einu hármótunartæki

Shark Flexstyle hármótunartækið hjálpar þér að móta hárið eins og þú vilt með fimm mismunandi hausum. Fimm mismunandi leiðir til þess að móta, lyfta, krulla, slétta og lyfta hárinu. Sjá nánar hér.

Sonos Move

Þráðlaus snjallhátalari sem er hægt að para við önnur Sonos tæki. Sjá nánar hér.

Garmin Venu snjallúr

Garmin Venus 3s GPS snjallúrið er með forstilltum æfingum, Activity Tracking og streitumæli. Hægt er að geyma allt að 650 lög inn á úrinu og tengja það við ANT + æfingartæki. Sjá nánar hér.

Garmin Lily Sport

Lily snjallúrið er stílhreint með álramma og sílíkon ól. Sjá nánar hér.

Sennheiser Profile USB hljóðnemi og armur

Profile USB-C hljóðneminn frá Sennheiser er frábær blanda afkasta og þæginda. Hann er hannaður fyrir hlaðvörp og streymi með þremur aðgengilegum skífum sem stjórna hljóðstyrk hljóðnemans, hljóðblöndun og hljóðstyrk heyrnartóla. Sjá nánar hér.

Bose heyrnartól

Nýjustu þráðlausu heyrnartólin frá Bose með 11 hljóðeinangrandi stillingum, Google Assistant/Amazon Alexa raddstýring og fjórir hljóðnemar fyrir skýrari og betri hljóm. Sjá nánar hér.

Audio Technica plötuspilari

Audio Technica LP5X byggir á arfleifð og yfir 50 ára reynslu japanskrar hljóðhönnunar. AT-LP5X er handstýrður, mótordrifinn plötuspilari sem er hannaður til að framkalla hámarks hljómgæði frá vínylplötum. Þriggja hraðastillinga (33-1/3, 45 og 78 RPM) plötuspilari með stíl hreinum matt svörtum ál toppi sem dregur úr ómun óþarfa hljóms. Sjá nánar hér.

Útivistarmyndavélar

útivistarmyndarvélar eru með allt sem þú þarft til að tryggja að stundirnar sem þú átt og upplifir varðveitast við hvaða aðstæður sem er. Sjá nánar hér og aukahluti fyrir útivistarmyndavélar hér.

Xiaomi Mi M365 rafmagnshlaupahjól

Xiaomi hlaupahjólin hafa slegið í gegn um all heim. Hjólið er með 45km drægni, innbyggðum skjá með hraðamæli og fleiri upplýsingum, öflugum mótor með allt að 600W af afli. Auðvelt er að ganga frá hjólinu en það tekur aðeins 3 sekúndur að pakka því saman. Sjá nánar hér.

Nespresso kaffivél

Notendavæn verðlauna hylkjakaffivél með stílhreinni hönnun, mjólkurflóara, fjarlægjanlegan vatnstank og sjálfvirkum slökkvara. Sjá nánar hér.

Husqvarna E-20 saumavél

Notendavæn E20 saumavél m/32 saumum frá Husqvarna með stillanlegri sporlengd og sporbreidd. Sjá nánar hér.

Pizzaofn

Eldaðu ljúffengar pizzur heima á svölunum eða í garðinum í pizzaofni. Forhitaðu ofninn og þú ert einungis 60 sekúndum frá ljúffengri heimagerðri pizzu. Sjá nánar hér.

Weber kolagrill

Einfalt og þægilegt grill með hitamæli í loki og reykstillingu sem stillir loftgæði á lægri hitastigum, ásamt „One-touch“ hreinsikerfi. Sjá nánar hér.


Deildu með vinum

ELKO PÓSTLISTINN

Skráðu þig og fáðu tilkynningar um tilboð, fræðsluefni og ELKO blaðið sent.