Gjafalistar Hugmyndir

Jólagjafahugmyndir fyrir þann sem á allt

17.11.2022

Það getur verið erfitt að finna gjöf fyrir þann sem á allt. En hér að neðan eru nokkrar vörur sem að gætu fallið í kramið hjá fólki sem annars er vel að tækjum búið.

Stadler Form Oskar rakatæki

Hafðu góða stjórn á rakanum á heimilinu og tryggðu heilbrigt umhverfi með þessu rakatæki. Tækið er með eigin hljóðstillingu (e. Silent mode) svo það mun ekki valda hljóðtruflunum. Tækið er með eigin hljóðstillingu (e. Silent mode) svo það mun ekki valda hljóðtruflunum. Þegar vatnið hefur klárast úr vatnstankinum þá mun tækið slökkva á sér sjálfkrafa. Sjá nánar á elko.is


Roborock S7 MaxV Ultra ryksuguvélmenni

S7 MaxV Ultra ryksugan frá Roborock býður upp á sterkan sogkraft, núningsknúna moppun og kemur með hleðslustöð sem sjálfkrafa tæmir ryksuguhólfið, fyllir á vatnstankinn og þrífur moppuna. Vélmennið tekur alla bestu eiginleika fyrri tegunda og sameinar þá í S7 MaxV Ultra til þess að veita þér einstök þrif. Sjá nánar á elko.is


Tefal Raclette

Raclette grillið býður upp á skemmtilegt matarboð eða kvöld með fjölskyldunni þar sem allir elda sinn mat sjálfir. Hægt er að bjóða 10 manns að elda á sama tíma. Sjá nánar á elko.is


Philips dagsljóslampi

Philips dagljóslampinn sækir innblástur í náttúruna og líkir eftir náttúrulegri sólarupprás með stigmagnandi birtu. Hægt er að velja á milli 10 mismunandi birtustiga. Lampinn er með stafrænni klukku og virkar einnig sem vekjaraklukka og leslampi. Sjá nánar á elko.is


Anova Sous Vide

Anova Precision Sous Vide gefur þér tækifæri til að elda eins og matreiðslumaður. Með 20 hámarkslítra getur þú matreitt safaríkar steikur og fisk án þess að missa bragðið. Fullkomin eldun í hvert skipti. Sjá nánar á elko.is


Ooni Koda pizzaofn 12″

Eldaðu ljúffengar pizzur heima í garðinum með Ooni Koda pizzaofninum. Forhitaðu ofninn og þú ert einungis 60 sekúndum frá ljúffengri heimagerðri pizzu. Hann hentar vel á svalirnar eða pallinn þar sem hann er lítill og handhægur. Sjá nánar á elko.is


Nedis vínflöskumælir

Stílhreinn og einfaldur í notkun. Þessi vínflöskumælir er áreiðanlegur og sterkbyggður. Smellir honum einfaldlega á flöskuna og eftir nokkrar sekúndur kveikir hann sjálfkrafa á sér og segir til um hitastig flöskunnar. Þannig getur þú verið viss um að þú sért að neyta vínsins eins og áætlað er. Þegar þú tekur mælinn af þá slekkur hann svo sjálfkrafa á sér. Sjá nánar á elko.is


FCC Grillhanskar

Verndaðu hendurnar frá hita með þægilega Flying Culinary Circus grillhönskunum sem þola háan hita. Þeir eru með sílikon sem veitir öruggt grip við meðhöndlun á heitum hlutum. Ein stærð. Sjá nánar á elko.is


FCC Pizzasett

Flying Culinary Circus BBQ pizzasettið inniheldur: pizzastein sem hentar Multi Grill System grilli, þægilegan pizzaspaða og tvöfaldan pizzaskera til að skera pizzuna. Sjá nánar á elko.is


Meater kjöthitamælir

Þráðlaus hitamælir frá Meater gerir kjötið enn betra. Með allt að 10 metra Bluetooth drægni og tvöföldum skynjara er hægt að velja hita að mikilli nákvæmni sem gefur þér u.þ.b. tíma þangað til kjötið er tilbúið. Sjá nánar á elko.is


Coravin Model Three vínvörslusett með öndunartappa

Coravin Model Three vínvörslusettið er frábær lausn fyrir þá sem vilja njóta eins vínglas án þess að taka korkinn úr flöskunni. Með Coravin vín nálinni er flaskan enn með korkinum og argon gashylkið varðveitir vínið. Nálinni er stungið varlega í korkinn og flöskunni hallað til þess að hella víninu í glas. Nálin fer vel með korkinn svo þú getir haldið restinni af víninu fersku í nokkrar vikur og mánuði og jafnvel ár. Coravin Aerator öndunartappi bætir við hæfilegu magn af súrefni við vínið þegar þú hellir í glasið. Sjá nánar á elko.is


Airthings Wave Mini

Þetta stílhreina, rafknúna tæki hjálpar þér að fylgjast með loftgæðum til að koma í veg fyrir astma og ofnæmi, auk þess að bæta svefngæði og almennt heilsufar þitt. Airthings Wave Mini mælir loftgæði hússins og gefur rauntíma mælingar beint í snjallsíma. Einnig er hægt að veifa honum og þá lýsist hann upp í þrem mismunandi litum. Grænn fyrir góð gæði, gulur fyrir vafasöm gæði og rauður fyrir slæm gæði. Sjá nánar á elko.is


Temptech Sommelier vínkælir

Njóttu þess að sötra á uppáhalds víninu þínu við fullkomið hitastig, geymt við kjöraðstæður í Temptech Sommelier vínkælinum. Vínkælirinn tekur sex flöskur og er með LED lýsingu svo enginn auka hiti myndast af lýsingunni. Hægt er að hafa vínkælinn innbyggðan í innréttingu eða frístandandi. Sjá nánar á elko.is


Flowlife Flowfeet fótanuddtæki

Fótanuddtækið er með fjölda kerfa sem fara vel með kalda, þreytta eða bólgna fætur. Nudd eykur blóðflæði og getur leyst blóðtappa og kemur í veg fyrir krampa. Flowfeet er með þremur mismunandi kerfum, hita og innrauðum lömpum. Flowfeet nuddar þann hluta líkamans sem ber næstum 700 tonna þunga á hverjum degi – fæturna þína. Sjá nánar á elko.is


Philips AquaTrio skaftryksuga

Philips AquaTrio ryksugar og skúrar gólfin þín. AquaSpin tæknin leyfir skaftryksugunni að ryksuga og skúra á sama tíma sem fjarlægir allt að 99,9% af bakteríum. Auðvelt er að þrífa bursta á skaftryksugunni. Þegar vélin er sett í hleðslustöðina þarf bara að ýta á einn takka til að þrífa burstana. Auðvelt er að breyta skaftryksugunni í handryksugu sem gerir það þægilegra að nota vélina á þröngum svæðum eða svæðum sem eru hátt uppi. Sjá nánar á elko.is


Ninja Foodi tvöfaldur loftsteikingarpottur (e. Air Fryer)

Ninja Foodi tvöfaldi loftsteikingarpotturinn (e. AirFryer) getur eldað tvær máltíðir á sama tíma. Hann er meira en bara loftsteikingarpottur, hægt er að velja um 6 kerfi: Max Crisp, steikingu, bökun, upphitun, þurrkun og djúpsteikingu. Sjá nánar á elko.is


Meta Quest 2 VR gleraugu

Taktu VR upplifunina á nýtt stig með þráðlausu Meta Quest 2 sýndarveru-leikagleraugunum. Quest 2 eru með öflugan Qualcomm Snapdragon XR2 örgjörva, 128 GB minni og innbyggða hátalara. Sjá nánar á elko.is


MP Delta Mini V2 þrívíddarprentari

Léttur og sérstaklega sterkbyggður þrívíddarprentari úr stáli og áli frá Monoprice. MP Mini Delta V2 er stílhrein og þægileg önnur útgáfa af þrívíddarprentaranum frá MonoPrice. Einstaklega góður til að vinna með og er tilbúinn til notkunar beint úr kassanum. Sjá nánar á elko.is


Gjafakort ELKO

Þú getur keypt gjafakort í ELKO sem rennur

aldrei út! Skoða Gjafakort ELKO.

Deildu með vinum

ELKO PÓSTLISTINN

Skráðu þig og fáðu tilkynningar um tilboð, fræðsluefni og ELKO blaðið sent.