
Jólagjafahugmyndir fyrir ástríðukokkinn
23.11.2022Þekkir þú einhvern sem þér þykir vænt um sem finnst gaman að elda og framreiða gómsæta rétti og ljúfa drykki? Hér má finna nokkrar jólagjafahugmyndir sem hjálpa til við að gera eldhúsið að harmónískum stað þar sem að hver unaðsrétturinn á fætur öðrum er töfraður fram af ástríðukokkinum.

Ninja CREAMi ísvél
Creami ísvélin gerir allt frá gelato yfir í mjólkurhristing, ávaxtasorbet og smoothie. Vélinni fylgja 3 473 ml frystanleg ílát og kemur hún útbúin með 7 tilbúnum kerfum. Uppskriftabók fylgir. Sjá nánar á elko.is

Nespresso Vertuo Next hylkjavél
Vertuo Next kaffivélin frá Nespresso. Með 1,1L vatnstank og fimm bollastærðir hefur þú endalausa möguleika. Vélin er Wi-Fi tengd og notar Centrifusion tækni. Sjálfvirkur slökkvari.

Ninja Foodi 2-í-1 Power Nutri blandari
Tilvalinn blandari fyrir þeytinga eða skálar. Þessi blandari frá Ninja er með Auto-IQ tækni, öflugan 1100W mótor og snjallan snúningsbotn sem þrýstir hráefnin niður að hnífnum svo þú getur blandað vel saman þó að hráefnið er í þykkari kantinum. Sjá nánar á elko.is

Ooni Koda pizzaofn fyrir 12“ pizzu
Eldaðu ljúffengar pizzur heima með Ooni Koda pizzaofninum. Forhitaðu ofninn og þú ert einungis 60 sekúndum frá ljúffengri heimagerðri pizzu. Hann hentar vel á svalirnar eða pallinn þar sem hann er lítill og handhægur. Þessi útgáfa gengur fyrir gasi og tengdur við gaskút eins og gasgrill. Sjá nánar á elko.is

Stasher sílíkonpokar
Sílikonpokarnir frá Stasher er úr 100% hreinu platinum sílikon sem er án allra eiturefna. Hægt er að setja vöruna í uppþvottavélina, örbylgjuofninn og er flottur í Sous Vide eldamennskuna. Einnig er hægt að skrifa á pokana. Sjá úrvalið af Stasher pokum á elko.is

Delonghi Dedica espressóvél
Espresso kaffivélin frá Delonghi er mjög stílhrein og er einungis 15cm á breidd. Ef stílhrein hönnun er fyrir þig þá smellpassar þessi kaffivél inn í eldhúsið þitt. Auðvelt er að fjarlægja bakka til að þrífa vél. Sjá nánar á elko.is

Braun MultiQuick 7 töfrasproti
Braun MultiQuick 7 töfrasprotinn hjálpar þér við matseldina í eldhúsinu. Töfrasprotinn er með öflugan mótor, ActiveBlade tækni, SmartSpeed stillingu og SplashControl til að halda eldhúsinu hreinu. Sjá nánar á elko.is

Wilfa brauðvél
Bakaðu ferskt og gómsætt brauð með brauðvél frá Wilfa. 13 mismunandi kerfi og lítil rauf þar sem hægt er að henda í brauðið hnetum eða rúsínum. Tímastillir fyrir allt að 13 klst. seinkun, svo það er möguleiki að fá nýbakað brauð þegar þú vaknar. Sjá nánar á elko.is

Weber kolagrill Original Kettle
Weber Original Kettle™ er þægilegt, einfalt að ganga um og nota. Grillið er með hitamæli í loki og hefur aldrei verið skemmtilegra að grilla á kolagrilli. Kolagrill skilar ákveðnu bragði í matinn sem ekkert jafnast á við. Grillið er með reykstillingu sem stillir loftflæði á lægri hitastigum. Sjá nánar á elko.is

Anova Precision Sous Vide Nano
Með Anova Precision Sous Vide tækinu getur þú búið til bragðgóða og næringarríka rétti. Öflugur hitahreyfill heldur hitanum í vatninu stöðugum, sem gerir steikurnar og fiskinn safaríkari. Tækið er með stórum snertiskjá og tengist með WiFi svo hægt sé að stýra með símanum.. Einnig er hægt að skoða nýjar uppskriftir með Anova snjallforritinu. Sjá ANOVA Sous Vide tæki á elko.is

Aarke Carbonator III kolsýrutæki
Kolsýrutækið frá Aarke er glæsilegt og sómar sig vel inn í hvaða eldhús sem er. Það er mjög einfalt í notkun og á sama tíma umhverfisvæn lausn. Skoða Aarke tæki á elko.is

Bosch VitaJuice3 safapressa
Bosch VitaJuice3 er safapressa með stóru 73 mm opi til að setja inn stærri bita af ávöxtum og grænmeti. Tvær hraðastillingar. Sjá nánar á elko.is
Google Nest Hub skjár / stjórnstöð
Með Google Nest Hub 2. Gen bæði heyrir þú og sérð svör frá Google Assistant. Hægt er að horfa á myndir, hlusta á tónlist, stjórna snjallheimilinu og fleira. Google Nest Hub er hægt að stjórna með rödd og hreyfingum. Tilvalið er að nota Google Nest Hub til að birta uppskriftir sem þú ert að fylgja eða Youtube myndbönd. Þegar það er ekki verið að nota tækið þá getur þú notað Nest Hub sem stafrænan myndaramma og birt myndir þínar frá Google Photos. Skoðaðu vöruna á elko.is


Ninja Max Air Fryer loftsteikingarpottur
Ninja Max djúpsteikingarpotturinn er einfaldur í notkun og hefur 6 mismunandi eldunarkerfi, s.s. Air Fry, Max Crisp, Baking, Roasting, Reheating og Dehydrating. Potturinn notar enga olíu sem þýðir 75% minni fita og 50% hraðari eldun. Sjá nánar á elko.is
Ninja Foodi Max heilsugrill og djúpsteikingarpottur
Ninja Foodi Max er meira en bara grill, hægt er að velja um 6 kerfi: grill, loftsteikingu, bökun, steikingu, upphitun og þurrkun. Hvernig finnst þér steikin best? Veldu einfaldlega frá „Rare“ til „Well Done“ og grillið sér um vinnuna. Hitamælirinn fylgist stöðugt með eldamennskunni og lætur þig vita þegar þú getur tekið matinn út. Sjá nánar á elko.is
Ninja Foodi tvöfaldur Air fryer loftsteikingarpottur
Ninja Foodi tvöfaldi loftsteikingarpotturinn getur eldað tvær máltíðir á sama tíma. Hann er meira en bara loftsteikingarpottur, hægt er að velja um 6 kerfi: max Crisp, steikingu, bökun, upphitun, þurrkun og djúpsteikingu. Sjá nánar á elko.is
Ninja Foodi fjölsuðupottur
Ertu að leita að djúpsteikingarpotti, hægeldunarpott eða þrýstipott? Þessi fjölsuðupottur er þá tilvalinn í eldhúsið þar sem hann sameinar krafta allra þessa tækja í einn. Potturinn býður upp á gufusuðu, bakstur, steikingu og grillun auk þess sem hann heldur matnum heitum í allt að 30 mínútur eftir að hann er til. Hægt er að setja flesta lausa hluti í uppþvottavél. Sjá nánar á elko.is

Meater kjöthitamælir
Snjallir og þráðlausir kjöthitamælar frá Meater gera kjötið þitt enn betra. Með allt að 10 metra Bluetooth drægni og tvöföldum skynjara er hægt að velja hita að mikilli nákvæmni. Sjá nánar á elko.is
Meater Plus kjöthitamælir
Þráðlaus Meat Plus kjöthitamælir með 50 metra Bluetooth drægni. Með tveimur skynjurum tryggir Meater Plus kjöthitamælirinn að hitastig að innan sem og að utan er fullkomið fyrir matinn þinn.
Meater Block kjöthitamælasett
Meater Block kjöthitamælasett er með 4 þráðlausum kjöthitamælum. Fylgstu með hitastiginu á innbyggða OLED skjánum eða með snjallsíma í gegnum Meater snjallforritið. Kjöthitamælarnir tengjast snjallsíma með Bluetooth.


George Foreman heilsugrill
Grillin frá George Foreman eru tilvalin fyrir kjúkling, borgara og einnig einfaldari hluti eins og samlokur og vefjur. í ELKO eru fáanlegar nokkrar útgáfur og stærðir af þessu magnaða heilsugrilli með viðloðunarfríia húð og bakka fyrir vökva/fitu.
George Foreman 1650W heilsugrill
Lítið og nett heilsugrill sem er 34,8 x 27,0 cm á stærð. Auðvelt að þrífa og tekur litið pláss. Sjá nánar hér
George Foreman 1370-1630W heilsugrill – Kopar
Grill frá George Foreman eins og það gerist best. Grillið er 30% plássminna, hitnar á örskömmum tíma og með stillanlega aftari fót. Grillið er 33,5 x 28,0 cm á stærð. Sjá nánar á elko.is
George Foreman 2400W heilsugrill – Stórt
Grill frá George Foreman eins og það gerist best og nú í stærri útgáfu. Grillið er 30% plássminna, hitnar á örskömmum tíma og með stillanlega aftari fót. Stærðin á þessu heilsugrilli er 43,2×36,0 cm. Grillið hentar hvaða heimili sem er sem vill töfra fram ótal rétti allsstaðar að úr heiminum, allt frá grilluðum kleinuhringjum, grænmetis til kóreskra kjúklingavængja. Sjá nánar á elko.is
