Gjafalistar Hugmyndir

Jólagjafahugmyndir fyrir unglinga

25.11.2020

Stundum er það auðvelt en í mörgum tilvikum erfiðasta gjöfin. Ef þú ert í einhverjum vandræðum að finna jólagjöf fyrir unglinginn þá eru hér fyrir neðan nokkrar skemmtilegar hugmyndir í harðan jólapakka.

Happy Plugs Air 1 plus þráðlaus heyrnartól

Þráðlaus heyrnartól frá Happy Plugs með nýtískulegri hönnun og frábærum hljóm. Heyrnartólin eru með allt að 40 klukkustunda rafhlöðuendingu og eru í glæsilegri sænskri hönnun. Þau koma í alls konar litum. Sjá Happy Plugs Air 1 plus á elko.is.


Kodak Mini Shot Combo 2 Retro myndavél

Taktu skemmtilegar myndir og prentaðu þær samtímis með þessari flottu myndavél frá Kodak. Hægt er að prenta myndir með eða án ramma. Einnig er hægt að tengja myndavélina við síma með Bluetooth og prenta út myndir úr símanum. Mjög skemmtileg fyrir tækifærismyndir af skemmtielgum augnablikum. Sjá Kodak Mini Shot Combo 2 Retro á elko.is.


Polaroid Now skyndimyndavél

Taktu ljósmyndir í góðum gæðum með Polaroid Now skyndimyndavélinni með nýjum Auto Focus og Dual exposure. Einnig er myndavélin með tímastilli og hleðslurafhlöðu. Skoða á elko.is.


Fujifilm Instax Mini 11

Fujifilm instax mini 11 myndavélin grípur augnablikið með einum takka. Taktu hana með þér í hversdagslegt líf eða ferðalagið, snjalleiginleikarnir og víði fókusinn tryggja að myndirnar komi alltaf vel út. Þrír litir í boði, sjá á elko.is.


Chilly’s flöskur

Chilly’s flöskurnar halda köldu í 24 klst og heitu í 12 klst, leka ekki þar sem tappinn er loftþéttur og koma í alls konar stærðum og gerðum. Taktu með þér flösku í ferðalagið, vinnuna eða skólann og njóttu drykksins út daginn við rétt hitastig. Sjá Chilly’s á elko.is.


XIAOMI M365 Hlaupahjól

250 W rafmagnshlaupajól frá Xiaomi, fáanlegt í hvítt eða svart. Með allt að 30 km drægni á hleðslu. Hjólið kemst 25 km/klst og hefur tvöfalt bremsukerfi og ljós bæði að framan og aftan sem eykur öryggi notanda. Hægt er að brjóta hjólið saman fyrir flutning með þremur einföldum skrefum – Flip, Fold, Clip. Hjólið vegur aðeins 12,2 kg. Sjá Xiaomi M365 á elko.is


Polaroid Fast 3D penni

Skapaðu þitt eigið listaverk, 3D prentun, eða búðu til leikföng fyrir þína nánustu. Með Fast 3D pennanum er eina hindrunin ímyndunaraflið.
Skoða alla 3D prentara og penna á elko.is.


Nanoleaf snjallveggljós

Veldu úr allt að 16 milljón lita og búðu til þína lýsingu með Nanoleaf snjallýsingunni.  Ódýrasti grunnpakkinn inniheldur 4 ljós. Sjá nánar á elko.is


Philips Hue E27 Bluetooth pera

þú getur stjórnað hue snjalllýsingunni með snjalltækinu þínu í gegnum Hue Bluetooth appið. Þú getur haft allt að 10 snjallperur tengdar og stjórnað þeim með fingrafarinu einu saman, jafnvel án Hue brúarinnar. Sjá vöru á elko.is.


Airpods (2019) þráðlaus heyrnatól

Nýjasta útgáfan af hinum geysivinsælu AirPods, þráðlausu heyrnartólunum frá Apple. Það sem AirPods gerðu vel, gera AirPods (2019) enn betur. Með nýjum örgjörva verða hljómgæðin betri og tenging við tæki sneggri. Uppfærða rafhlaðan bætir klukkustund við taltíma, úr tveimur í þrjár klukkustundir. Nú er líka stuðningur við raddskipanir fyrir Siri. Sjá Airpods (2019) á elko.is.


GoPro Hero 8 útivistarmyndavél

Fangaðu augnablikið með GoPro Hero 8 útivistarmyndavél tekur upp í 4K UHD upplausn og nær 12 MP HDR myndir til að tryggja að stundirnar sem þú átt og upplifir varðveitast, við hvaða aðstæður sem er. HyperSmooth 2.0 tryggir stöðugleiki við myndbandsupptöku. Frábær myndavél fyrir fólk á ferðinni sem vilja fanga augnablikin hér, þar og allsstaðar. Sjá GoPro Hero 8 á elko.is.


Nintendo Switch 32 GB

Nintendo Switch leikjatölvan, fullkomið samspil milli leikjatölvu og spjaldtölvu þar sem bæði er hægt að tengja hana beint við sjónvarp til að spila á stórum skjá eða nota hana eina og sér sem smáleikjatölvu.  Notast er við 2 Joy-Con stýrirpinna við spilun festir eru á hliðar skjásins, einnig er hægt að stilla skjánum upp og hafa stýripinnana í höndunum og spila þannig. Sjá Nintendo Switch nánar á elko.is.


Beurer spegill með ljósi

Fínlegur spegill sem hentar sérstaklega fyrir snyrtiaðstöðuna. Birtan í honum er stillanleg og byggir á LED ljósum sem tryggja góða endinu. Spegillinn hefur bæði 1x stækkun og 7x stækkun. Láttu þennan ekki vanta á baðherbergið eða við snyrtiborðið. Sjá Beurer spegill með ljósi á elko.is.


Remington Copper Radiance sléttujárn

Fáðu fallega slétt hár með Remington Copper Radiance sléttujárninu. Tækið er tilbúið til notkunar á aðeins 15 sekúndum auk þess að vera með keramikhúðaðar 110mm Slim plötur sem fara einstaklega vel með hárið. Hægt er að velja á milli 9 mismunandi hitastillinga auk Temperature Boost og Temperature Lock. Eftir 60 mínútur slekkur sléttujárnið sjálfkrafa á sér. Sjá Remington Copper Radiance sléttujárn nánar á elko.is.


Barner skjágleraugu

Barner gleraugun hafa verið þróuð til þess að verja augun gegn þeim langvarandi áhrifum sem blátt ljós getur ollið. Áhrifin bera fljótt árangur: augun eru úthvíldari, afslappaðri og allt í kringum notkun á stafrænum tækjum verður þægilegri. Sjá á elko.is.


Billie Eilis töskur

Þú finnur Billie Eilis mittistöskur og bakpoka í ELKO. Svartar og neon grænar, einkennislitir Billie. Skoðaðu úrvalið á elko.is.


Samsung Galaxy Fit2 

Samsung Galaxy Fit2 heilsuúrið er með frábæra hönnun, 1,1″ AMOLED skjá og 5 ATM vatnsvörn. Auk þess að mæla hreyfingu mællir það einnig svefn og stress og minnir þig á að þvo hendurnar reglulega. Tengdu það við snjallsímann með Bluetooth til að fá tilkynningar, stjórna tónlist eða senda skilaboð í fljótu bragði frá úlnliðnum. Rafhlaðan endist í allt að 15 daga. Sjá nánar á elko.is.


Wacom teikniborð

Leystu sköpunargáfuna þína úr læðingi með Wacom Intuos Bluetooth teikniborðinu og meðfylgjandi þráðlausum penna. Hvort sem þú ert byrjandi eða lengra kominn mun þetta teikniborð gefa þér fullt frelsi til að skapa. Þökk sé frábærum hugbúnaði er hægt að velja á milli mismunandi penna, bursta og litategunda, svo sem olíu eða vatnsliti. Þú getur stillt þrýstingsnæmni að eigin vild einnig. Teikniborðið leyfir þér að nota fingurna til að draga að og frá og snúa listaverkinu þínu á alla vegu. Sjá Wacom Intuos teikniborð á elko.is.


Hættuspilið

Spilið fjallar um lífshlaup ungs fólks frá fermingaraldri og fram á fullorðinsár. Takmarkið í spilinu er að ná sem mestum þroska í lífinu og forðast þær hættur sem kunna að leynast á leiðinni. Spilið er fyrir 2-6 leikmenn frá 12 ára aldri og uppúr. Skoða á elko.is.


Gjafakort ELKO

Þú getur keypt gjafakort í ELKO sem rennur aldrei út. Þú velur upphæðina, lágmark 5.000 kr.

Skoða Gjafakort ELKO.

Deildu með vinum

ELKO PÓSTLISTINN

Skráðu þig og fáðu tilkynningar um tilboð, fræðsluefni og ELKO blaðið sent.