
Svona hugsar þú vel um þurrkarann
21.01.2020Ef þvottahúsið er í ólagi þá getur ýmislegt farið úrskeiðis á heimilinu!
Því er mikilvægt að hugsa vel um tækin og tileinka sér góða umgengni um þau.
Hér eru nokkrir góðir punktar sem hægt er að koma inn í rútínuna:
- Þurrka ló úr síu innan á hurðinni, helst eftir hverja þurrkun.
- Tæma vatnsskúffu eftir hverja notkun.
- Gott er að ryksuga þurrkarann og innvolsið reglulega.
- Eins þarf að þrífa þéttirinn reglulega. Hann er staðsettur neðarlega á þurrkaranum og þarf að opna lok til að draga hann út. Skolið hann upp úr volgu vatn og losið um alla ló.