
ELKO fagnar 24 ára afmæli!
28.02.2022ELKO opnaði fyrstu verslunina þann. 28. febrúar árið 1998 og erum við því 24 ára í dag!
Í tilefni afmælis verða frábær afmælistilboð í verslunum ELKO og á elko.is til 6. mars, eða á meðan birgðir endast.
Þú getur verslað afmælistilboðin núna!
SAGA ELKO
ELKO varð strax frá upphafi leiðandi á raftækjamarkaði og býður í dag upp á landsins mesta úrval raftækja, enda stærsta raftækjaverslun landsins. Í 6 ár rak ELKO bara eina verslun en eftir það bættust við þær nokkrar ásamt vefversluninni. Í dag rekur ELKO alls 7 verslanir þar sem áherslan er lögð á að bjóða úrval af þekktum vörumerkjum á sviði raftækja á lágu verði ásamt því að veita viðskiptavinum framúrskarandi þjónustu og eftirkaupaþjónustu.
Á þessari mynd má sjá sögu ELKO til þessa en við hlökkum til framhaldsins!