Fróðleikur

Approach S44 og S50

8.07.2025

Fyrir þau sem elska golf

Í Approach S44 og S50 er allt sem þú þarft fyrir golfið, þú færð alla nauðsynlegu eiginleikana sem þú þarft til að lækka skorið með Approach S44 eða S50 GPS.


Garmin Approach S44

ÞAÐ SEM ÞÚ MUNNT ELSKA:

AMOLED SNERTISKJÁR

Einstaklega bjartur 1,2″ AMOLED snertiskjár og 43.000+ innbyggðir golvellir.

AUÐVELDAR KYLFUVAL

Þú sérð hvað er langt í flötina: fremsta hlutann, aftasta hlutann og miðjuna. Einnig er hægt að sjá vegalengdir í hættur og layup.

GARMIN GOLF ÁSKRIFT

Úrið getur sýnt þér hæðarlínur á flöt og skýrari kort af brautum. Þessi eiginleiki þarfnast áskriftar í Garmin Golf appinu og er einungis í boði á völdum völlum.

KYLFUSKRÁNING

Hægt er að para úrið við Approach CT10 eða CT1 skynjara (seldir sér) til að skrá hvernig þú ert að slá með hverri kylfu.

HALTU UTAN UM SKORIÐ

Auðvelt er að halda utan um skorið í úrinu á meðan þú spilar.


SNJALLTILKYNNINGAR

Fáðu tilkynningar um tölvupóst, smáskilaboð, símtöl og margt fleira í úrið þegar það er tengt við snjallsíma.


Garmin Approach S50

ÞAÐ SEM ÞÚ MUNNT ELSKA:

AMOLED SNERTISKJÁR

Einstaklega bjartur 1,2″ AMOLED snertiskjár og 43.000+ innbyggðir golvellir.

AUÐVELDAR KYLFUVAL

Þú sérð hvað er langt í flötina: fremsta hlutann, aftasta hlutann og miðjuna. Einnig er hægt að sjá vegalengdir í hættur og layup.

GARMIN GOLF ÁSKRIFT

Úrið getur sýnt þér hæðarlínur á flöt og skýrari kort af brautum. Þessi eiginleiki þarfnast áskriftar í Garmin Golf appinu og er einungis í boði á völdum völlum.

PLAYSLIKE DISTANCE

Endurbættur PlaysLike Distance eiginleikinn tekur tillit til hæðarbreytinga og umhverfisaðstæðna í fjarlægðarútreikningi.

ÆFINGAFORRIT

Fjöldi æfingaforrita í boði fyrir m.a. lyftingar, hlaup, hjól, yoga og margt fleira.

INNBYGGÐ HEILSUSKRÁNING

Þú færð betri yfirsýn á heilsuna með innbyggðri heilsuskráningu. Úrið er með innbyggðum púlsmæli sem mælir svefn, stress, Body battery ™ og fleira.


Aukahlutir:

GOLFVÍSINDI
Að spila golf er endalaus leit að fullkomnun. Þess vegna höfum við aldrei hætt að þróa nýja tækni fyrir leikinn þinn. Úrval okkar af snjallúrum fyrir golf, fjarlægðarmælum og höggmælingartækjum getur afhjúpað falin smáatriði í hverri umferð og einstaka eiginleika þess vallar sem þú spilar á. Með þessum tækjum erum við sannfærð um að þú verðir á réttri leið með að ná besta skorinu þínu hingað til.

LÆRÐU Á KYLFURNAR ÞÍNAR

Approach CT1 skynjararnir henta öllum kylfum og mæla hversu langt þú slærð með þeim. Þú þarft einfaldlega að setja úr og skynjara saman til að virkja.

Virkar með Approach S44, S50, S70 úrum

Sjá nánar hér


FJARLÆGÐARMÆLITÆKI


Með því að nota GPS eða leysitækni til að ákvarða hversu langt þú ert frá flötinni eða öðrum hlutum á vellinum, gera fjarlægðarmælitæki þér kleift að bera nákvæmar upplýsingar um fjarlægðir á úlnliðnum, í hendi þér eða festa þær við kerruna þína

Sjá nánar HÉR

GPS Á MÓTI LEYSITÆKNI Í FJARLÆGÐARMÆLINGU
Tækin okkar nota innbyggt GPS eða leysitækni til að staðsetja þig nákvæmlega og sýna fjarlægðina að flötum, hindrunum og fleiru. GPS-tæki í höndum eða snjallúrum nota gervihnetti og kortagögn til að ákvarða hversu langt þú ert frá miðju flatarinnar án þess að kylfingurinn þurfi að gera nokkuð.
Leysifjarlægðarmælir gefur hins vegar nákvæma mælingu á fjarlægðinni milli þín og fána eða annars hlutar sem miðað er á, sem gerir mælinguna nákvæmari en krefst meira af notandanum.

ÚR Á MÓTI HANDTÆKI

GPS-fjarlægðarmælar koma í ýmsum stærðum og gerðum. Sumir eru bornir á úlnliðnum, aðrir eru geymdir í vasa eða festir við golfkerru. Allt snýst þetta um persónulegt val kylfingsins. Viltu frekar hafa handfrjálsa þægindin sem fylgja úri, eða stærra skjáflatarmál sem handtæki býður upp á?


HÖGGMÆLITÆKI OG HERMGERVAR


Taktu ágiskanirnar úr golfleiknum með höggmælitækjum sem mæla mismunandi þætti í högginu þínu og hjálpa þér að greina sveifluna þína á nákvæmari hátt.

Launch Monitors and Simulators - A golf club teeing off in a tee box

Skoða úrin á elko.is með því að smella hér

Deildu með vinum

ELKO PÓSTLISTINN

Skráðu þig og fáðu tilkynningar um tilboð, fræðsluefni og ELKO blaðið sent.