
Hugleiðing – Eiga sumar minningar meira skilið?
14.11.2017Mikilvægustu augnablik lífs þíns eða skemmtileg augnablik?
Með tilkomu snjallsíma höfum við verið dugleg við að grípa augnablikið og festa minningar á myndir, enda með tækið við hönd nánast allan sólarhringinn. Hversu mikið við leggjum í myndirnar er þó misjafnt.
Oft á tíðum erum við nefnilega að nota sama verkfærið til að grípa skyndileg og skemmtileg augnablik eins og þetta:

og til að mynda mikilvægustu augnablikin okkar eins og fyrstu myndina af barninu okkar:

Síminn er frábært lausn til að ná myndum af skemmtilegum atvikum en hvenær eiga myndirnar meira skilið?

Smá hugleiðing…..