Hugmyndir

Nú missir þú ekki símann!

22.09.2017

Þessi byltingakennda uppfinning er löngu tímabær!

Popsocket er „hnappur“ sem þú límir aftan á símann þinn eða hulstrið. Hann auðveldar alla meðhöndlun á símanum hvort sem þú ert að horfa á videó, spila tölvuleiki, lesa grein, tala á facetime/messenger/skype, eða hvað sem þú notar símann þinn í – hashtag selfie.

Þetta virkar að sjálfsögðu líka fyrir kindle og spjaldtölvur.

Jú, við fögnum komu þessa undrahnapps og það virðist sem popsocket muni verða ómissandi fylgihlutur snjallsímans!

Deildu með vinum

ELKO PÓSTLISTINN

Skráðu þig og fáðu tilkynningar um tilboð, fræðsluefni og ELKO blaðið sent.