
Öryggistilkynning vegna loka á kaffimálum
20.02.2025Stanley 1913 innkallar lok á ákveðnum Switchback- og Trigger Action-ferðakönnum. Rær á lokinu
geta dregist saman við útsetningu á hita og togi. Þetta getur valdið því að lokið losni við notkun og
geti skapað brunahættu.
Við biðjum alla viðskiptavini sem eiga Switchback eða Trigger Action ferðakönnur að hætta tafarlaust notkun á vörunum og hafa samband við Stanley 1913 til að fá nýtt lok sent til sín að kostnaðarlausu.
Smelltu hér til að fara á innköllunarsíðu Stanley og sækja um nýtt lok.
Sjá nánari upplýsingar um þær vörur sem þessi innköllun á við hér.
Nánari upplýsingar veitir birgi í síma +354 4971253 á milli kl. 8:00 og 17:00, mánudaga til föstudaga
Vörunúmer | Nafn | Vörunúmer ELKO |
10-09849-009 | Stanley kaffimál 0,25L Hammer Green | 1009849009 |
10-09849-010 | Stanley kaffimál 0,25L Matte Black | 1009849010 |
10-09849-012 | Stanley kaffimál 0,25L Nightfall | 1009849012 |
10-09849-011 | Stanley kaffimál 0,25L Polar | 1009849011 |
10-09848-006 | Stanley kaffimál 0,35L Hammer Green | 1009848006 |
10-09848-007 | Stanley kaffimál 0,35L Matte Black | 1009848007 |
10-09848-009 | Stanley kaffimál 0,35L Nightfall | 1009848009 |
10-09848-008 | Stanley kaffimál 0,35L Polar | 1009848008 |

Hvernig getur þú staðfest að þú ert með gallað eintak?
