SAMSUNG Music Frame er fullkominn lausn fyrir þá sem vilja snjallt tónlistarstreymi og betri sjónvarpsupplifun. Ramminn er með skiptanlegri rammahönnun bæði rammaummgjörðina sem og myndefnið
Tónlistarrammi: Hátalarinn sérsniðinn inn á þitt heimili
Taktu sjónvarps- og tónlistarupplifun þína í nýjar hæðir með nýjum sérhönnuðum hátalara frá Samsung sem aðlagast fullkomlega inn á þitt heimili. Hljóðgæðin eru djúp og kraftimikil. Hægt er að sameina rammann þráðlaust við sjónvarpið og hljóðstöngina með Q-Symphony fyrir fullkomna hljóðupplifun.*
*Virkar með 2024 Samsung sjónvarpi og hljðstöng
Hljóðupplifun í bland við minningar
Mynd að eigin vali er sett í rammann á meðan þú nýtur þess að hlusta á ljúfa tóna sem virkar með og án tengingar við sjónvarp.
Hönnunin
Hátalarinn er hannaður sem myndarammi sem blandast fallega við þinn stíl. Settu list eða myndir í myndarammann, ramminn getur bæði staðið á fæti eða verið hengdur upp á vegg með meðfylgjandi veggfestingu. Einnig er hægt að kaupa aðra rammaumgjörð og skipta henni út til að aðlagast fullkomnlega að þínu rými.*
*Rammaumgjarðir seldar sérstaklega
Þráðlaust tónlistarstreymi
Streymdu einstakri tónlist úr farsímanum þínum í Music Frame. Tengstu í gegnum WiFi eða Bluetooth til að spila tónlist með hæstu hljóðgæðum.
Wide-Range hátalaratækni
Wide-Range hátalaratækni færir þér skarpt, jafnvægi í hljóðið hvar sem er í herberginu með þessum hágæða, 3-átta hátalara.
Einfalt að tengja
Ramminn styður Apple AirPlay 2, Google Home, Spotify Connect og Chromecast svo þú getur auðveldlega tengt farsímann þinn við Music Frame fyrir óaðfinnanlega streymisupplifun. Þú getur líka parað allt að fimm ramma saman fyrir samhljóm á öllu heimilinu.*
*Google, Chromecast innbyggt og Google Home eru vörumerki Google LLC. Apple, AirPlay, iPad og iPhone eru vörumerki Apple Inc., skráð í Bandaríkjunum og öðrum löndum og svæðum. Music Frame hefur stuðning fyrir AirPlay og krefst iOS 11.4 eða nýrri. Til að tengja Music Frame við farsíma í gegnum þráðlaust net (WiFi) þarf SmartThings app
Fylltu herbergið af hljóði
Besti staðurinn
Njóttu djúpra tóna í jafnvægi hvar sem þú ert. Með tvöföldum 3-átta hátölurum og einkaleyfisvörðum bylgjuleiðara dreifir Music Frame hljóðinu jafnt um herbergið. Þannig muntu upplifa sömu frábæru hljóðgæðin, sama hvar þú ert.
Dolby Atmos
Hljóðsnið sem gerir meiri dýnamík og tekur hljóðupplifunina á næsta stig.
Q-sinfónía
Sjónvarp og tónlist ramma inn hið fullkona samspil hljóðs og myndar. Sjónvarpshátalarar spila samhliða Music Frame til að fá betri hljóðupplifun.*
*Q-Symphony for Music Frame virkar með völdum Samsung sjónvörpum og S/Q Series hljóðstikum frá og með 2024.
Hið einstaka Samsung hljóð
Samsung hljóðgæðin eru
margverðlaunaðar hljóðvörur. Samsung hljóðvörur eru þróaðar í rannsóknarstofunni Samsung Audio Lab í Kaliforníu.