Fréttir

Verður Galaxy Ring jólagjöfin í ár?

22.01.2024

Í lok Unpacked kynningar sem fór fram 17. janúar kynnti Dr. Matthew Wiggins yfirmaður Health deildarinnar hjá þróunardeild Samsung að Galaxy Ring, snjallhringurinn er væntanlegur.

Við þekkjum öll Samsung snjallsímana og Samsung snjallúrin svo það verður fróðlegt að sjá hvaða tækni verður sett í þennan hring sem gæti líklega endað í nokkra jólapakka ef hann kemur út á þessu ári.

Hvenær kemur Galaxy Ring snjallhringurinn í sölu?

Orðrómur er að hann komi annað hvort út á Q3 2024 eða Q1 2025.

Þetta er það sem við vitum núna. Við uppfærum færsluna ef nýjar fréttir um Galaxy Ring koma.

Samsung Unpacked kynning 17. janúar

Hægt er að horfa á alla Unpacked kynninguna sem fór fram 17.júní hér og Ring tilkynning í lokin.

Deildu með vinum

ELKO PÓSTLISTINN

Skráðu þig og fáðu tilkynningar um tilboð, fræðsluefni og ELKO blaðið sent.