
Villur í jólagjafahandbók
30.11.2023Í prentaðri útgáfu af jólablaði ELKO sem var dreift fimmtudaginn 30.nóvember voru tvær villur sem eru hér tilkynntar:
- Á blaðsíðu 43 var birt rangt verð á Samsung S23 Ultra 256GB. Rétt verð er 269.995 kr.
- Á blaðsíðu 24 er rangt verð á Ninja Creami ísvél. Rétt verð ér 39.995 kr.

Blaðið er birt með fyrirvara um myndabrengl og prentvillur og biðjumst við velvirðingar á þessari villu. Búið er að leiðrétta villu í rafrænni útgáfu af blaðinu.
Sjá rafræna útgáfu af jólagjafahandbók ELKO hér.
