Gjafalistar Hugmyndir

10 fermingargjafir fyrir íþrótta- og útivistarfólk

17.08.2020

Hvað á að gefa þeim sem að finnst fátt skemmtilegra en að vera stödd upp á fjallstindi eða hlaupandi úti í móa? Við tókum saman 10 hugmyndir að fermingargjöfum fyrir orkubolta.

Skross ferðahleðsla

Skross ferðahleðslurnar eru frábærar í ferðalögin og fjallgöngurnar þegar maður kemst ekki alltaf í rafmagn. Hægt er að velja um þrjár stærðir. Minnsta og léttasta hleðslan hentar í styttri ferðir þegar maður er mikið á hreyfingu og þarf ekki margar hleðslur og stærsta hleðslan er þyngri en hentar vel í lengri ferðir þar sem að maður þarf meira rafmagn. Sjá nánar á elko.is.

Adidas Universal armband 

Þetta er svart armband frá Adidas sem er tilvalið í útihlaup og göngur. Það virkar fyrir flestar tegundir síma og er með sérhólfi aftan á fyrir greiðslukort. Sjá nánar á elko.is.

Chillys flöskur

Hinar vinsælu Chillys flöskur eru úr ryðfríu stáli, halda köldu í 24 klst, heitu í 12 klst og eru með loftþétta tappa. Þær koma í þremur stærðum 260 ml, 500 ml og 750ml og í allskonar litum og munstrum. Skoðið allar mismunandi týpurnar á elko.is.

Adidas SP Sport belti fyrir 5,5″ síma

Farðu út að hlaupa með símann fastan við þig á öruggum stað með adidas SP Sport beltinu. Snjallsímanum er komið fyrir í beltinu til að vernda hann fyrir veðri og svita. Hægt er að stýra símanum í gegnum plastið á beltinu. Sjá nánar á elko.is.

Sennheiser CX SPORT þráðlaus heyrnartól

Frábær in-ear íþróttaheyrnartól frá Sennheiser með 6 klst rafhlöðuendingu sem vega aðeins 15gr. Heyrnatólin eru létt og svitaþolin og auðvelt er að hengja þau um hálsinn. Sjá nánar á elko.is.

Cobra talstöðvar

Flottar talstöðvar sem eru tilvaldar í fjallaleiðangra. Þetta eru frábærar 2-Way talstöðvar frá Cobra sem eru vatnsheldar, fljóta í vatni og eru með frá 8 til 12 km drægni. Drægnin er mismunandi eftir týpu. Sjá nánar á elko.is.

Huawei þráðlaus selfie stöng og þrífótur

Hver vill ekki eiga góðar myndir úr ferðalaginu? Þessi þráðlausa selfie stöng virkar líka sem þrífótur og er með bluetooth fjarstýringu sem gerir þér kleift að taka myndina án þess að ýta á takka. Sjá nánar á elko.is.

Livall RS1 snjallskíðahjálmur með hátalara

Hjálmurinn er framleiddur eftir ströngustu öryggisstöðlum og kemur með „Live Location Sharing“ sem getur bjargað lífum ef slys eiga sér stað ásamt SOS Alert sem fer sjálfkrafa í gang við mikið högg. Þetta er snjall-skíðahjálmur sem tengist símanum þínum með Bluetooth. Sjá nánar á elko.is.

GoPro Hero 8 útivistarmyndavél

GoPro Hero 8 útivistarmyndavél tekur upp í 4K UHD upplausn og nær 12 MP HDR myndir til að tryggja að stundirnar sem þú átt og upplifir varðveitast, við hvaða aðstæður sem er. HyperSmooth 2.0 tryggir stöðugleiki við myndbandsupptöku. Sjá nánar á elko.is.

Hyper Massage Pro 2 nuddbyssa

Freego Hyper Massage Pro II er nuddbyssa sem notar titring og högg til þess að losa um hnúta, auka liðleika og blóðflæði. Ef tækið er notað reglulega er hægt að auka bæta hreyfingu, sérstaklega íþróttafólks. Sjá nánar á elko.is.

Deildu með vinum

ELKO PÓSTLISTINN

Skráðu þig og fáðu tilkynningar um tilboð, fræðsluefni og ELKO blaðið sent.