Fréttir Jólagjöf ársins 2024
Yfir fimm þúsund svör bárust í árlegri jólakönnun ELKO sem send er á póstlista fyrirtækisins í aðdraganda jóla. Annað árið í röð er jólagjöf ársins snjallsími, en efst á óskalista svarenda er jafnframt að finna snjallúr, pizzaofna, leikjatölvur og heyrnartól.