Fróðleikur Hugmyndir

Eldaðu eins og Ninja með Ninja

29.12.2020

Við báðum hana Valgerði, sem skrifar fyrir uppskriftasíðuna Gulur, rauður, grænn og salt, grsg.is um að prófa Ninja Foodi fjölsuðupottinn okkar. En hann er tilvalinn til að töfra fram rétti fyrir alla fjölskylduna og jafnvel dýrindis jólamáltíðir.

Valgerður bjó til gómsæta uppskrift af Indverskum kjúklingabringum og eldaði hann í fjölsuðupottinum. Til dæmis tók aðeins 20 mínútur að elda villihrísgrjón í stað 45 mínútna.

INDVERSKAR KJÚKLINGABRINGUR MEÐ GRILLUÐU GRÆNMETI OG BASMATI

INNIHALDSLÝSING

 • 3 stórar kjúklingabringur
 • 400g basmati hrísgrjón
 • 800ml kjúklingasoð (vatn + 2 kjúklingateningar)
 • 1/2 sæt kartafla skorin í stóra bita
 • 5 meðalstórar gulrætur skornar í tvennt
 • 1 stór rauðlaukur skorinn í báta
 • 1 msk ólífuolía + sjávarsalt eftir smekk
 • 2 msk Tandoori paste
 • 1 msk hunang
 • 1/2 tsk sjávarsalt

Smelltu hér til sjá uppskrifina á grgs.is.

Þessi pottur sameinar nokkur tæki og það er ansi fátt sem er ekki hægt að gera í honum. Þetta í heild 8 stillingar og hægt er að gera eftirfarandi:

 • Þrýstisuða (Pressure cooker): Hér er hægt að elda hratt án þess að tapa bragðgæðum eða vökva
 • Gufusuða: Eldað á hærra hitastigi án þess að tapa vítamínum, steinefnum eða gefa afslátt af bragði. Hér er einnig hægt að gera heimagert jógúrt.
 • Hægelda (Slow cooker): Hægsuða í lengri tíma – fullkomið fyrir allskyns kássur, pottrétti, súpur, rif ofl.
 • Steiking: Eins og þú værir að brúna kjöt eða grænmeti á pönnu
 • Air crisp: Funheitur blástur og kemur í stað airfryer – “Djúpsteiking” án þess að nota olíu eða mjög lítil olía notuð, fullkomið fyrir kartöflur, franskar og kjúkling t.d
 • Grill: Hátt hitastig og karamelliseríng
 • Bökun/ofnsteiking: Hægt að baka brauð, kökur ofl.
 • Þurrkofn: Hér er hægt að þurrka ávexti, grænmeti og kjöt.

Heimild: Valgerður – Grgs.is


Ninja Foodi OP500 fjölsuðupotturinn

Ertu að leita að Air Fryer djúpsteikingarpotti, hægeldunarpott eða þrýstipott? Ninja Foodi fjölsuðupotturinn er þá tilvalinn!

 • 1460 W
 • 8 eldunarkerfi
 • 7,5 lítra pottur
 • 150 – 200°C hitastilling
 • Air Fryer, hægeldun, bakstur ofl.
 • Sjálvirkur slökkvari

Fyrir fjölskylduna
Fjölsuðupotturinn er rúmgóður með 7,5 lítra rúmmál og 4,7 lítra Cook & Crisp körfu sem getur eldað mat fyrir heila fjölskyldu, vinahóp og/eða gesti.

TenderCrisp
Með þessari tækni getur potturinn gert matinn stökkann og góðan. Hægt er að velja Air Crisp, Bake / Roast eða Grill til að gefa matnum enn skemmtilegri áferð og bragð.

Beint úr frystinum
Potturinn eldar matinn fullkomlega hvort sem hann er frosinn eða ekki, jafnvel heilan kjúkling með TenderCrisp kerfinu. 

Skoða Ninja OP500 á elko.is

Litli bróðir OP500 er OP300 og er hann 6 lítra pottur.

Ninja Foodi OP300 fjölsuðupottur

 • 1460 W
 • 8 eldunarkerfi
 • 6 lítra pottur
 • 150 – 200°C hitastilling
 • Má setja í uppþvottavél
 • Sjálvirkur slökkvari

Skoða allar Ninja vörur á elko.is

Deildu með vinum

ELKO PÓSTLISTINN

Skráðu þig og fáðu tilkynningar um tilboð, fræðsluefni og ELKO blaðið sent.