Fróðleikur

Google WiFi fyrir heimilið

11.09.2018

Hvað er Google WiFi?

Google WiFi er kerfi fyrir heimilið sem virkar með öllum símafyrirtækjum og netbeinum og tryggir að þú getur horft, sótt og deilt án vandræða. Google WiFi er snjallbúnaður og getur þess vegna tryggt að nettenging og hraði sé góður, hvar sem þú ert staðsett/ur í íbúðinni.

Stillingar

Í forritinu getur þú séð hvaða búnaður er tengdur á heimanetið, flokkað búnaði og sett takmarkanir á notkun, tímastillt pásur á netið og sett upp gestanet með þægilegu lykilorði.

 • Google Wifi er tilvalið til að setja takmörk á netið hjá börnum og loka fyrir heimasíður sem eru ekki við hæfi.
 • Stilltu fyrirfram pásur á WiFi netið, t.d. yfir matartíma og þegar háttatími er kominn.
 • Þegar gestir eru í heimsókn er hægt að bjóða þeim aðgang að WiFi netinu með einföldu lykilorði.

Auðvelt í uppsetningu með Google WiFi forritinu.

Þú sækir forritið í Google Play eða App Store í snjallsímann eða spjaldtölvu.

Tæknilegar upplýsingar

 • AC1200 2×2 Wave 2 Wi-Fi framlenging (Mesh kerfi)
 • Dual-band WiFi (2.4GHz/5GHz) með stuðningi fyrir IEEE 802.11a/b/g/n/ac.
 • Tengingar: 2xGigabit Ethernet nettengi á hverjum WiFi punkti
 • WAN og LAND á aðal WiFi punkti, á auka WiFi punktum virkar bæði tengin sem LAN
 • Quad-Core ARM örgjörvi
 • 512MB RAM, 4GB eMMC
 • Öryggi: WPA2-PSK með sjálfvirkum uppfærslum.
 • Stærð: 10,4cm í þvermál, 6,9 cm á hæð.

Hvað er í kassanum

3 stk af Google WiFi punktum, 3 rafmagnssnúrur, 1x Ethernet snúra (1,9 m), leiðbeiningar. 3x WiFi punktar hentar fyrir íbúðastærð 170-420 fermetra.

Skoða vöru á elko.is

Deildu með vinum

ELKO PÓSTLISTINN

Skráðu þig og fáðu tilkynningar um tilboð, fræðsluefni og ELKO blaðið sent.