Fréttir

Innköllun á leikföngum

8.12.2020
Sem hluti af fyrirbyggjandi aðgerðum, innkallar JANOD eftirfarandi leikföng. Þau voru meðal annars seld í ELKO á árunum 2018 – 2019.

Janod Zigolos Pull Along Lion

Vörunúmer: 08240. Strikamerki: 3700217382407

Sem hluti af fyrirbyggjandi aðgerðum, innköllum við ofangreint leikfang:

Hætta = Köfnun sem orsakast af aðgengi að smáum íhlutum (skott og nef)
Framkvæmd = Skila vörunni í þá verslun varan var keypt.  
Endurgreiðsla: Kaupverðið verður endurgreitt við skil á vörunni.  
Loka dagsetning: 15 Mars 2021

Janod Sound Camera

Vörunúmer: 05335. Strikamerki: 3700217353353

Sem hluti af fyrirbyggjandi aðgerðum, innköllum við ofangreint leikfang:
Hætta = Köfnun sem orsakast að aðgengi að smáum hlut (gulur hringur, rauður hnappur)
Framkvæmd = Skila vörunni í verslunina þar sem hún var keypt.
Endurgreiðsla: Kaupverðið verður endurgreitt þegar vörunni er skilað í verslun.
Loka dagsetning: 15 Mars 2021

Við biðjumst velvirðingar á þessum óþægindum.

Deildu með vinum

ELKO PÓSTLISTINN

Skráðu þig og fáðu tilkynningar um tilboð, fræðsluefni og ELKO blaðið sent.