Fréttir Fróðleikur

Námskeið hjá XY eSport

3.12.2020

Rafíþróttajólanámskeið XY Esports!

Rafíþróttadeild XY Esports verðum með námskeið milli jóla og nýárs í rafíþróttum og fara námskeiðin fram í höfuðstöðvum XY Miðhrauni 2 (CrossFit XY).


CS:GO

CS:GO námskeiðið fer fram dagana 28, 29 og 30. desember klukkan 10:00 til 13:00.

Fyrir hvaða aldur er námskeiðið?
Námskeiðið hentar fyrir 10 – 16 ára.


Fortnite

Fortnite námskeiðið fer fram dagana 28, 29 og 30. desember klukkan 16:00 til 19:00.

Fyrir hvaða aldur er námskeiðið?
Námskeiðið hentar fyrir 10 – 16 ára.


Aðeins eru 10 laus pláss í hvorn hóp!

Opið öllum, frá nýliðum til lengra komna.


Meðal þess sem farið er yfir á námskeiðinu

  • Hvernig verð ég betri liðsfélagi
  • Að hámarka líkurnar á sigri
  • Líkamsstaða í tölvunni
  • Teygjur & styrktaræfingar
  • Fróðleikur og æfingar til að taka með heim að loknu námskeiði

Skráning fer fram í gegnum addi@crossfitxy.is. Námskeiðið kostar 18.000 kr.

Smelltu hér til að lessa nánar um rafíþróttastarf XY

Deildu með vinum

ELKO PÓSTLISTINN

Skráðu þig og fáðu tilkynningar um tilboð, fræðsluefni og ELKO blaðið sent.