Fréttir Fróðleikur

Samsung Galaxy S21

14.01.2021

Samsung Galaxy S21 línan inniheldur þrjár útgáfur af snjallsímum, S21, S21 PLUS og S21 Ultra. Allar útgáfurnar eru með 5G tengimöguleika, magnaða myndavél og flotta hönnun. Galaxy S21 5G er hannaður til að gera hvern dag einstakan og ná einstökum augnablikum.

Hér er það helsta um Samsung Galaxy S21 línuna, en við fjöllum fyrst um það sem er sameiginlegt með öllum símum í S21 línunni og tökum svo fyrir það helsta um S21, S21 PLUS og S21 Ultra. Samanburðartafla er neðst í blogginu.

Gerðu hvern dag epískari

Galaxy S21 er búin bestu myndavélinni til að þess að gera alla daga ótrúlega, hvert augnablik er epískt.

Samsung fer líka skrefi lengri í fleiri hlutum varðandi símann, besti skjárinn, stærsta rafhlaðan, hámarksafköst og einsök hönnun, þar sem myndavélin fær alveg nýtt útlit.

Þú getur gert allt sem þú vilt – og jafnvel meira.


Hrífandi hönnun

Samsung Galaxy S21 serían kemur með nýja hönnun, hvert smáatriði hefur verið hannað með loka niðurstöðuna í huga; Hið samþætta myndavélahús, lúxus málmlitir og mött bakhlið sameinast í að búa til nýtt útlit á S línuna frá Samsung – nútímalegt en samt tímalaust.


Myndavélin

Taktu myndir, myndbönd, deildu – Eins og fagmaður

Nú þarftu aldrei að hafa áhyggjur af því að missa af augnablikinu. Með Samsung Galaxy S21 geta nýliðar í ljósmyndun tekið myndir og myndbönd á faglegu stigi, þökk sé háþróaðri gervigreindar stillingum með skila sjálfkrafa frábærum með einni töku: rétta sjónarhornið, skemmtilegar síur og töfrandi stillingar. Niðurstaðan er há upplausn og góð skerpa, tilbúið til að deila samstundis.

Gervigreind

Leyfðu gervigreindinni að bæta myndir og upptökur eða velja og blanda saman dramatískum atriðum. Single Take nær spennandi augnablikum með því að taka myndaröð og velur bestu myndina. Með Highlight Reel nærðu frábærum upptökum og Dynamic Slow-Mo færir myndbandið á næsta svið með því að hægja á myndbandinu við mest spennandi atburðina.  Gervigreindin aðstoðar einnig með sjálfur með fallegri lýsingu og bokeh áhrifum.

8K myndbönd

8K þýðir að þú getur tekið upp myndband í ótrúlegri upplausn. 8K er 16x hærri upplausn en Full HD upptaka. Þú getur fangað eftirminnileg augnablik frá til dæmis tónleikum eða veislum, bæði í kyrrmynd og á myndbandi.


Kraftur

Afl síma veltur á mörgum þáttum. Í Galaxy S21 5G er nýjasti og öflugasti örgjörvi Samsung hingað til, Exynos 2100. En það er ekki það eina sem gerir síma hraðan og öflugan. Hugbúnaðurinn er líka mikilvægur þáttur og er að sjálfsögðu sérstilltur fyrir vélbúnaðinn. Samsung framleiðir flesta íhluti svo þeir geta hámarkað samspil hugbúnaðar og síma.

Galaxy upplifun

Galaxy S21 er tilvalinn í leikjaspilun þar sem hann býr yfir með meiri krafti, bættri grafík og háþróaðri gervigreind. 120 Hz skjárinn birtir skýrar myndir hratt með fljótum viðbragðstíma. Með Mirror View getur Galaxy S21 tengst samhæfu sjónvarpi og speglað allt sem þú gerir á símanum á stærri skjá.

5G stuðningur

Galaxy S21 er tilbúinn fyrir 5G. Það mun veita þér ný tækifæri og upplifun við notkun. Með 5G kemst þú í gegnum netið með meiri hraða, hvar sem þú ert. Þú getur streymt kvikmyndum í meiri gæðum, hlaðið niður efni og spilað leiki með lágmarks truflunum.


Skjárinn

Full HD+ Dynamic AMOLED skjárinn þekur framhlið símans nánast algjörlega. Hraðari skjár skapar notendavænna og þægilegra viðmót. Erfitt er að lýsa hversu magnaður 120Hz skjár er, þú þarft að prófa og finna muninn. Skjárinn breytir sjálfkrafa endurnýjunartíðni, til dæmis 1 Hz þegar þú ert ekki að gera neitt og 120 Hz í leikjaspilun. Galaxy S21 línan er með 50% meiri birtuskil og 25% hærri hámarksbirtu miðað við S20 Ultra.


Rafhlaðan

Rafhlaðan er ekki bara kröftug, heldur einnig snjöll. Með því að læra á notkun þína sparar hún orku og endist lengur. Að sjálfsögðu er Galaxy S21 með nýjustu hraðhleðslutækni sem hleður símann að 50% á einungis 30 mínútum.


Galaxy S21

Galaxy S21 5G er með eitt besta myndavélakerfi Samsung síma hingað til. Með háþróaðri gervigreind verður auðveldara að taka myndir og myndbönd líkt og fagmaður. Þrjár aðalmyndavélirnar spila saman á áhrifaríkan hátt. 64 MP aðdráttarlinsa, gleiðlinsa og ofurgleiðlinsa. 64 MP myndavélin nær ótrúlegum smáatriðum svo þú missir ekki af neinu með allt að 30x aðdrætti. Myndavélin nær fleiri smáatriðum í myrkri með einni ljósnæmustu myndavél sem Samsung sími hefur verið með.

6,2’’ Full HD+ Dynamic AMOLED skjárinn þekur framhlið símans nánast algjörlega. Hraðari skjár skapar notendavænna og þægilegra viðmót. Erfitt er að lýsa hversu magnaður 120Hz skjár er, þú þarft að prófa og finna muninn. Skjárinn breytir sjálfkrafa endurnýjunartíðni, til dæmis 1 Hz þegar þú ert ekki að gera neitt og 120 Hz í leikjaspilun. Galaxy S21 línan er með 50% meiri birtuskil og 25% hærri hámarksbirtu miðað við S20 Ultra.


Galaxy S21+

Galaxy S21+ 5G er með eitt besta myndavélakerfi Samsung síma hingað til. Með háþróaðri gervigreind verður auðveldara að taka myndir og myndbönd líkt og fagmaður. Þrjár aðalmyndavélirnar spila saman á áhrifaríkan hátt. 64 MP aðdráttarlinsa, gleiðlinsa og ofurgleiðlinsa. 64 MP myndavélin nær ótrúlegum smáatriðum svo þú missir ekki af neinu með allt að 30x aðdrætti. Myndavélin nær fleiri smáatriðum í myrkri með einni ljósnæmustu myndavél sem Samsung sími hefur verið með.

6,7’’ Full HD+ Dynamic AMOLED skjárinn þekur framhlið símans nánast algjörlega. Hraðari skjár skapar notendavænna og þægilegra viðmót. Erfitt er að lýsa hversu magnaður 120Hz skjár er, þú þarft að prófa og finna muninn. Skjárinn breytir sjálfkrafa endurnýjunartíðni, til dæmis 1 Hz þegar þú ert ekki að gera neitt og 120 Hz í leikjaspilun. Galaxy S21 línan er með 50% meiri birtuskil og 25% hærri hámarksbirtu miðað við S20 Ultra.


Galaxy S21 Ultra

Galaxy S21 Ultra 5G er með besta myndavélakerfi Samsung hingað til. Með háþróaðri gervigreind verður auðveldara að taka myndir og myndbönd líkt og fagmaður. Fjórar aðalmyndavélirnar spila saman á áhrifaríkan hátt. 108 MP, tvær aðdráttarlinsur og ofurgleiðlinsa. Auk þess er myndavélin útbúin laser fókus sem skerpir myndina á augabragði. 108 MP myndavélin nær ótrúlegum smáatriðum svo þú missir ekki af neinu. Miðað við S20 Ultra eru pixlarnir með 64 sinnum meiri lit og betri myndgæðum á meðan 100x aðdrátturinn tekur þig 100 sinnum nær viðfangsefninu. Myndavélin nær fleiri smáatriðum í myrkri með ljósnæmustu myndavél sem Samsung sími hefur verið með.

6,8’’ Quad HD+ Dynamic AMOLED skjárinn þekur framhlið símans nánast algjörlega. Hraðari skjár skapar notendavænna og þægilegra viðmót. Erfitt er að lýsa hversu magnaður 120Hz skjár er, þú þarft að prófa og finna muninn. Skjárinn breytir sjálfkrafa endurnýjunartíðni, til dæmis 1 Hz þegar þú ert ekki að gera neitt og 120 Hz í leikjaspilun. Galaxy S21 línan er með 50% meiri birtuskil og 25% hærri hámarksbirtu miðað við S20 Ultra.

Galaxy S21 Ultra  er tilbúinn í næstu kynslóð nethraða með 5G og Wi-Fi 6E sem er tvisvar sinnum hraðara en Wi-Fi 6. Streymdu og deildu á ljóshraða og spilaðu leiki með lágmarkshiki.

Rafhlaða
Rafhlaðan í S21 Ultra er 5000 mAh og er ekki bara kröftug, heldur einnig snjöll. Með því að læra á notkun þína spara hún orku og endist lengur. Að sjálfsögðu er Galaxy S21 Ultra með nýjustu hraðhleðslutækni sem hleður símann að 50% á einungis 30 mínútum.

S Pen (seldur sér)

Í fyrsta skipti er S Pen samhæfur Galaxy S símum. Með S Pen geturðu punktað niður og glósað á fljótan máta eða gert teikningar. Auk þess er hægt að breyta skrift í tölvutexta. Að auki er hægt að breyta öllum glósunum þínum í PDF eða Word skjal, eða jafnvel myndir. Þú getur einnig stjórnað aðdrætti til að auðvelda klippingu á handskrifuðum texta. S Pen er seldur sér.


Forsala

Útgáfudagur er 29. janúar 2021.

Smelltu hér til að skoða símana.

Deildu með vinum

ELKO PÓSTLISTINN

Skráðu þig og fáðu tilkynningar um tilboð, fræðsluefni og ELKO blaðið sent.