Fréttir Fróðleikur

Það helsta úr Apple kynningunni 14. september

15.09.2021

Þann 14. september fór fram kynning á þeim vörum sem eru væntanlegar frá Apple. Við tókum saman helstu punktana úr kynningu til að deila með ykkur.


iPad

A13 Bionic örgjörvinn er heilinn á bakvið nýja entry-level iPadinn. Hann er 20% hraðari en A12 Bionic. Neural Engine-ið lærir á notandann, hvað hann er vanur að skrifa, kemur með betri auto-correct lausnir eða klárar orðin fyrir notandann. Myndavélin fékk uppfærslu, hún er orðin 12 MP með Ultra Wide linsu. Nær 122° FOV (e. Field of View). Center Stage er líklegast ein stærsta uppfærslan, myndavélin auto fókusar eða zoomar á manneskjuna sem er að tala, svipað og svona high-tech fundarbúnaður. Þetta var bara í iPad Pro en er nú komið bæði í iPad og iPad Mini. True Tone stuðningur aðlagar litatóninn á skjánum að herberginu og Apple Pencil (1st gen) og lyklaborðsstuðningur er til staðar. Umgjörð iPadsins er 10,2″ og er úr 100% endurunnu áli, styður Touch ID og Wifi 6. Base Modelið er orðið 64GB sem er heilmikil uppfærsla úr gamla 32GB base módelinu. Þessar uppfærslur gera þennan nýja iPad þrisvar sinnum hraðari en Chromebook og sex sinnum hraðari en vinsælasta Android spjaldtölvan.

 • A13 Bionic – 20% hraðari en A12
 • Betri stuðningur fyrir grafíska hönnun
 • Nýtt Neural engine sem gerir allt hraðar
 • Öflugri snjallmyndavél
 • Betri í remote learning
 • 12 MP Ultra WIde myndavél 122° FOV að framan
 • Úr 100% endurunnu áli
 • Litir: kemur í SpaceGrey og Silver
 • Nýji iPad-inn er 10.2”
 • Touch-ID
 • Wifi 6
 • All day battery life
 • Center Stage
  • Var bara í iPad Pro en er núna í venjulega iPad
  • Fylgir manneskjunni í myndavélum eða á fundum
  • Aðlagar sig að zoom
  • Virkar í portrait mode líka
  • Virkar í Zoom, Teams, Webex o.s.frv.
 • True Tone
  • Aðlagar litatóninn að herberginu
 • Styður Apple Pencil og lyklaborðið
 • iPadOS 15 stýrikerfið
  • Meira en 1 milljón öpp sérstaklega fyrir iPad
  • Stækkað um 40% á síðasta ári
  • Nýtt multitasking tól í iPadinum
  • Quick Note – hægt er að glósa hvar sem er

iPad mini

iPad mini er orðinn 8.3” að stærð – var áður 7.9”. Það er anti-reflective húðun á honum sem þýðir að ljós endurkastast ekki eins vel af skjánum. Kemur í nýjum litum; bleikum, fjólubláum, starlight (gylltum) og spacegray. Skjárinn er orðinn Edge to Edge, mun minni rammi og Touch ID færðist á lástakkann. Samanborið við fyrra módelið af iPad Mini er þessi 40x hraðari CPU og 80% hraðari GPU. Neural Engine, svipað og á iPad, 2X hraðari en á gamla iPad Mini. Komið „Translate“ smáforrit til að þýða samtöl í rauntíma. USB-C hleðsla, allt að 10X hraðari gagnaflutningur. Það þýðir líka að það sé hægt að tengja USB-C búnað beint við spjaldtölvuna, eins og myndavélar eða annan búnað. 5G stuðningur. Myndavélar uppfærðar, bakmyndavélin er 12MP með Focus Pixels og stærra ljósop – betri myndir í minni birtu. True Tone Flash – náttúrulegri litir í minni lýsingu, minna suð. Tekur upp í 4K. Að framan er myndavélin sú sama og á iPadinum, Center Stage stuðningur. Komnir með Stereo hátalara og styður 2nd gen Apple Pencil sem seglast á hliðina á iPadinu og hleðst í leiðinni. Wifi 6.

 • Ein stærsta uppfærslan frá upphafi
 • Apple Pencil stuðningur
 • Ný hönnun – svipað og iPhone 12
 • Litir: fjólublár, bleikur, starlight og space gray
 • Liquid Retina Display
 • Wifi 6 og cellular
 • Stærri skjár – 8.3”
 • 500 nit
 • True Tone
 • Anitreflective Coating
 • Edge to edge screen
 • Touch ID á lás hnappnum
 • Samanborið við gamla iPad mini er þessi nýi 40% hraðari CPU og 80% GPU
 • Hægt er að tengja myndavél beint við ipad
 • 5G stuðningur í iPad Mini
 • Tekur upp í 4K
 • 12 MP ultra wide myndavél að framan með Center Stage
 • Stereo hátalarar
 • Styður 2nd gen apple pencil og seglast við iPad mini-inn, hleðst í leiðinni
 • Ný Apple hulstur

Apple Watch 7

Ekki gífurleg breyting, sami örgjörvi og í Serie 6. Er kominn með betri stuðning fyrir hjólatúra og svoleiðis en það er held ég bara hluti af WatchOS 8 sem Serie 6 verður líka með. Helsti munurinn á þessu og 6 er að glerið er höggheldara, það er komið með IP6X rykvernd, skjárinn er stærri, 50% meiri texti passar á skjáinn en á Serie 6 og nýja týpan er fljótari að hlaða sig

 • WatchOS 8 tekur eftir hvenær þú hjólar, pásar ef þú stoppar og greinir ef þú fellur af hjólinu í hjólatúrnum
 • Apple Watch styður betur E hjól/rafhjól og reiknar betur kaloríubrennslu á rafhjólum
 • Stærsti skjár hingað til í AW
  • 20% stærri en series 6
  • 50% stærri en series 3
  • 1.7 millimetra borders
  • 40% þynnri en á series 6
 • Öðruvísi hönnun, rammi og skjár eru með softer, more rounded corners, seamless integration
 • 70% bjartari innandyra með AO (e. Always on Display)
 • Stærri takkar
 • Auðveldara að smella
 • Passar 50% meiri texta á skjáinn en á seríu 6
 • New ways to input text, full keyboard eða slide, machine learning lærir hvað þú skrifar
 • Ný Watch Faces fyrir seríu 7
 • Most durable ever
 • Crack resistant crystal
 • IP6X rykvernd
 • WR50 water resistant
 • 18 hour battery
 • Hleður 33% hraðar en series 6
 • Fast charging usb C snýura
 • 45 min að fara frá 0-80%
 • 8 mínútur í hleðslu gefur 8 tíma í sleep tracking
 • Fimm litir – Midnight, starlight, Green, Blue and product red,
 • Nýjar ólar
 • Eldri ólar passa á Series 7
 • Öll úrin er úr 100% endurunnu áli


iPhone 13 og 13 mini

 • Svipuð hönnun og 12
 • Myndavélin öðruvísi staðsett
 • Rammi að framan með keramik vörn
 • IP68
 • Litir: Bleikur, blár, midnight, starlight og product red
 • Grunnstærð 128 GB og svo verða einnig 256 GB og 512 GB í boði
 • TrueDepth myndavélakerfi
 • FaceID uppfært
 • Borðinn sem hylur frammyndavélina og FaceID skynjarann er 20% minni
 • Stærri rafhlaða
 • Super Retina XDR display er 28% bjartari
 • Hraðari chip
 • 1200 nit HDR hábirta
 • Sýnir endurbætta orkunýtingu
 • Bjartari OLED
 • Djúpir svartir litir (e. True blacks) á OLED skjánum
 • Hraðari 5G og ný loftnet þannig 5G virkar betur sem hefur áhrif á gæði símtala, líftíma batterítíma og virkni.
 • Smart Data mode sparar rafhlöðu sjálfkrafa þegar við þurfum ekki 5G hraða og skiptir í LTE
 • iPhone 13 endist að meðtali í 2,3 klst lengur en iphone 12 miðað við sömu eða sambærilegri notkun
 • Ný MagSafe hleðslutæki og Magsafe leður veski
 • Ný hulstur
 • 800 nit
 • 6.1” og 5.4”
 • A15 Bionic
  • 5nm tækni
  • 6 kjarna CPU 2 high performance cores 4 high efficiency cores
  • Betri artificial learning
  • Hraðasti CPU í símum
  • 50% hraðari en samkeppnisvörur
  • 4 kjarna GPU
  • 30% hraðari grafík en samkeppnin
  • 16 kjarna neural engine
  • 15.8 trillion operations per sec
 • Myndavél.
  • Næsta kynslóð af image signal processor
  • Framúrstefnuleg tvíhliða myndavélakerfi
  • Ný víðlinsa
  • 47% meira ljós for less noise
  • 1.7 míkró pixlar
  • Ljósop 1.6
  • Stærsti sensor hingað til í venjulegum iphone
  • Sensor shift komið í iphone 13 og mini
 • Video
  • Autofocus á bakgrunn og forgrunn
  • Cinematic mode heldur fókus á hreyfingu og focus transitions gerast sjálfkrafa
  • Hægt að smella skjáinn til þess að fókusa á mismunandi subjects
  • Tekur upp í Dolby Vision

iPhone 13 Pro

 • Umgjörðin er úr ryðvörðu stáli (e. Surgical Grade stainless steel)
 • Litir: kemur í gull, grafít, silver, blár
 • Borðinn sem hylur frammyndavélina og FaceID skynjarann er 20% minni
 • Ryðvarið stál er utan um linsuna og sama stál verndar myndavélarammann
 • Bakhliðin er með möttu gleri
 • Keramik skjöldur á símanum að framan – eins og á iphone 12
 • IP68 vatnsþolinn
 • A15 5 kjarna GPU
 • 50% hraðari grafík en aðrar samkeppnisvörur
 • Hraðasti GPU allra tíma í snjallsíma
 • Nýr skjár
  • Super Retina XDR OLED – 1000 nit utandyra
 • ProMotion
  • 10-120Hz
  • Aðlagast að efninu sem er á skjánnum
  • Sparar rafhlöðu þegar þú þarft ekki meria en 10Hz
  • Aðlagar riðin að hversu hratt puttinn færist yfir skjáinn
 • 6.1” og 6.7”
 • Myndavélar
  • Stærsta camera advancement ever
  • 77mm telephoto camera with 3x optical camera
  • Ultra Wide camera with 92% boost in low light , f/1.8 aperture, auto-focus,
  • 6-element lens
  • Wide camera: f/1.5 aperture, up to 2.2x improvement in low light
  • 6X optical zoom á Pro
  • Macro Photography – detailed close ups í fyrsta sinn á iPhone
  • Allar linsurnar eru með night mode
  • Smart HDR 4
   • Lagar contrast og birtustig sjálfkrafa
 • Photographic Styles
  • Nýir snjallfilterar sem hafa ekki áhrif á húðlit
 • Video
  • Dolby Vision HDR
  • Getur breytt um fókus jafnvel eftir að myndbandið hefur evrið tekið upp
  • ProRes Video
  • Nýtt video editing forrit
  • Hægt að taka upp í 4k 30 fps í ProRes
 • Batterí
  • Endist 1.5 klst meira en iphone 12 pro
  • 2.5 tímum lengur en 12 pro max
  • Stærsta rafhlaða hingað til í iPhone
  • Ekkert plast – sparar 600 metric tonn af plasti
  • 100% endurunnin rare materials
  • 1TB storage option fyrir Pro síma
  • 128, 256, 512 og 1TB

Deildu með vinum

ELKO PÓSTLISTINN

Skráðu þig og fáðu tilkynningar um tilboð, fræðsluefni og ELKO blaðið sent.