Fróðleikur

Plan fyrir heimilisþrif

15.04.2025

Hvernig gengur að skipuleggja heimiliþrifin? Hvað gerir þú daglega og hvað gerir þú vikulega?
Hér er frítt prentefni fyrir þau sem vilja plana heimilisþrifin og hafa yfirsýn yfir hvað hefur verið gert og hvað og hvenær er tilvalið að gera valin heimilisverk.

Smelltu hér til að sækja frítt prentefni. Miðað er við að myndin sé prentuð út á A4 blað.

Hvenær var uppþvottavélin síðast þrifin?

Uppþvottavélin þvær leirtau fyrir þig líklega 3-7 sinnum á viku. Hvenær fékk uppþvottavélin sjálf sinn dekurdag? 2-4 sinnum á ári þarf að þrífa hana vel, nota t.d. sérstök hreinsiefni og setja vélina í gang tóma.

Vissir þú að í ELKO er fáanleg hreinsiefni fyrir þvottavélar, uppþvottavélar, ofna og ísskápa? Einnig er gott úrval af hreinsiefnum frá Weber sem hentar fyrir grillið.

Góð ráð fyrir þvottavélina

Hvort sem þvottahúsið er lítið eða stórt þá er alltaf hægt að halda því fínu og fersku og skiptir þá miklu máli að þvottvélin sjálf sé hrein. Smelltu hér til að lesa blogg um umgengisrelgur fyrir þvottavélar.

Deildu með vinum

ELKO PÓSTLISTINN

Skráðu þig og fáðu tilkynningar um tilboð, fræðsluefni og ELKO blaðið sent.