Fréttir

Vörukynning: Sony Vision-S rafmagnsbílinn

1.04.2022

Aprílgabb ELKO 1. apríl.

Komdu og prófaðu nýja rafmagnsbílinn frá Sony í ELKO Lindum.

Vision S 01 bílinn var fyrst sýndur á tækniráðstefnunni CES í Las Vegas fyrr á árinu en er eintak af þessum glæsilega bíl nú komið til landsins og verður bíllinn prófaður í íslenskum aðstæðum með tilliti til drægni.

Viðskiptavinum ELKO gefst tækifæri á að prófa bílinn í dag áður en hann heldur áfram á för sinni um heiminn en áætlað er að bíllinn komi á markað á næstu þremur árum. Einn heppinn viðskiptavinur sem sækir um að fá að prufukeyra þennan einstaka bíl og skráir sig á póstlista á möguleika á að vinna eintak af PlayStation 5 leikjatölvu.


Ein útgáfa af Vision-S verður sérstök PlayStation 5 útgáfa er í aftursæti bílsins og því tilvalið að henda í einn Gran Turismo leik fyrir börnin á meðan þú keyrir.

Nánari upplýsingar og skráning fyrir reynsluakstur fer fram hér hér.

uppfært 2.apríl. Bætt við að um aprílgabb var að ræða.


Deildu með vinum

ELKO PÓSTLISTINN

Skráðu þig og fáðu tilkynningar um tilboð, fræðsluefni og ELKO blaðið sent.