
Hugmyndir að útskriftargjöfum
10.06.2025Útskriftir eru handan við hornið og við höfum tekið saman fjölbreyttar og persónulegar gjafahugmyndir, allt frá litlum glaðningi upp í stærri gjafir sem henta þegar fleiri leggja saman í eina ógleymanlega gjöf.
Fyrir nostrarann
Philips gufubursti
Haltu útskriftarfötunum sléttum og hreinum! Gufuburstinn fjarlægir krumpur úr öllum efnum og drepur 99,9% baktería.
https://elko.is/leit?q=gufuburstiSjá úrval gufubursta HÉR

Stanley brúsi
Fullkominn félagi fyrir daginn! Hvort sem það er í skóla, vinnu eða ævintýrin eftir útskrift. Brúsinn lekur ekki, heldur drykkjum heitum í allt að 12 klst og köldum í 24 klst.
Sjá úrvalið af brúsum HÉR

Hyperice nuddbyssa
Lítil, létt og einföld nuddbyssa sem losar um streitu og spennu eftir prófatörnina. Með 3 klst rafhlöðuendingu og QuietGlide tækni sem tryggir hljóðláta en öfluga upplifun.
Sjá úrval nuddtækja HÉR

Ooni Koda gas pizzaofn
Eldaðu ljúffengar pizzur heima í garðinum! Ooni Koda pizzaofninn nær háum hita á örskotsstundu og bakar dásamlega heimagerða pizzu á aðeins 60 sekúndum. Skemmtileg og bragðgóð útskriftargjöf.
Sjá úrval pizzaofna HÉR


Fyrir tónlistarunnandann
Audio-Technica AT-LP3X plötuspilari
Gefðu stílhreina og vandaða gjöf fyrir tónlistarunnandann í útskriftargjöf. Audio-Technica plötuspilarinn er sjálfvirkur plötuspilari með Bluetooth-tengingu, hann sameinar klassísk vínylhljómgæði við nútíma þráðlausa þægindi.
Sjá úrval plötuspilara HÉR

Vínylplötur
Það er eitthvað persónulegt og töfrandi við að gefa vínylplötu. Hún er meira en bara tónlist, hún er listaverk, minning og einstök upplifun. Hvort sem útskriftarneminn elskar klassík, rokk eða nýjustu poppstjörnurnar þá er alltaf hægt að finna plötu sem hittir beint í mark.
Sjá úrvalið HÉR

Bose QuietComfort Ultra heyrnartól
Þráðlaus heyrnartól með einstaka hljóðupplifun, öflugri virkri hljóðeinangrun og allt að 24 klst. rafhlöðuendingu. Fullkomin gjöf fyrir útskriftarnemann sem vill njóta tónlistar, hlaðvarpa eða bara friðar hvar sem er.
Sjá úrval Bose heyrnatóla HÉR

Marshall Woburn III þráðlaus hátalari
Öflugur og stílhreinn Bluetooth-hátalari með bættum hljómi, Bluetooth 5.2 LE, fjölbreyttum tengimöguleikum og umhverfisvænum efnivið. Tilvalin útskriftargjöf fyrir tónlistarunnendur.
Sjá úrval hátalara HÉR


Fyrir áhugamálin
Husqvarna E-10 saumavél
Frábær saumavél fyrir daglega notkun. Einföld í meðförum og sinnir helstu verkum. Saumavél er tilvalin útskriftargjöf fyrir þá sem vilja skapa, lagfæra eða læra meira um saumaskap.
Sjá úrval saumavéla HÉR

Fujifilm Instax Square SQ1
Stílhrein og einföld skyndimyndavél sem prentar ferkantaðar myndir samstundis. Skemmtileg gjöf sem fangar minningar útskriftardagsins og öll ævintýri framtíðarinnar.
Sjá úrval myndavéla HÉR

MakerCraft Mini útskurðarvél
Lítil og öflug útskurðarvél sem sker pappír, límmiða og pappa. Með frítt SCAL 5 PRO hönnunarforriti. Fullkomin gjöf fyrir þann sem elskar að skapa, föndra og hanna sitt eigið.
Skoða nánar HÉR

PlayStation 5 Pro leikjatölva
4K upplausn með gervigreindarbótum, 2 TB SSD, allt að 120 FPS og geislarakning sem lætur leikina líta út eins og kvikmyndir. PS5 Pro er algjör sprengja og draumagjöf fyrir útskriftarnemann sem elskar að spila!
Sjá allar leikjatölvur HÉR


Fyrir útlitið:
Shark Flexstyle 3-in-1
Krulla, slétta, þurrka og lyfta – þetta tæki gerir það allt! Með fimm mismunandi hausum geturðu mótað hárið eins og þér sýnist. Tilvalin gjöf fyrir útskriftarnemann sem vill aldrei eiga slæman hárdag!
Sjá nánar HÉR

BaByliss Pro ChromeFX hárklippur
Stílhreinar og öflugar hárklippur með endingargóðri málmhönnun, kraftmiklum mótor og japönsku stálblaði. Frábær gjöf fyrir þann sem vill halda sér snyrtilegum hvort sem það er heima eða á ferðinni.
Sjá allar hárklippur HÉR

VBA Paris spegill 50 x 60 cm – Svartur
Fullkomnaðu snyrtiaðstöðuna með fallegum og praktískum spegli frá Vanity Beauty Accessories. Tilvalin gjöf fyrir þann sem kann að meta góða lýsingu og stíl á sama tíma!
Sjá alla spegla HÉR

BeautyPro Photon LED gríma
Photon LED gríman notar háþróaða ljósatækni til að fríska upp á húðina og gefa henni fallegan og unglegan ljóma. Tæknivædd slökun sem er tilvalin í útskriftargjöf!
Sjá allar led grímur HÉR


Fyrir útivistina
GoPro HERO 13 Black útivistarmyndavél
Fullkomin gjöf fyrir útskriftarnemann sem elskar hasar og ævintýri! 5.3K myndbönd, 27 MP myndir og HyperSmooth 6.0 stöðugleiki gera HERO13 að draumatæki fyrir útivistarfólk. Vatnsheld niður í 10 metra!
Sjá allar GoPro vélar Hhttps://elko.is/leit?q=go%20pro%20myndav%C3%A9lÉR

Rafhlaupahjól
Hvort sem það er í skólann, vinnuna eða út að renna með stæl, þá er rafhlaupahjól frábær útskriftargjöf. Létt, kraftmikið og hannað fyrir íslenskar aðstæður með breyttum dekkjum og snjöllum eiginleikum.
Sjá öll rafhlaupahjól HÉhttps://elko.is/leit?q=hlaupahjj%C3%B3lR

Garmin fyrir golfarann
Er útskriftarneminn golfari? Garmin Approach S44 er létt og snjallt GPS-golfúr með 1,2″ AMOLED skjá, yfir 43.000 forhlaðna golfvelli og allt að 15 klst rafhlöðuendingu í GPS-stillingu. Frábær gjöf fyrir kylfinginn sem vill tækni og nákvæmni í sveifluna.
Sjá öll Garmin úr HÉR
