Við tókum saman lista yfir nokkrar fermingargjafir sem hitta vafalaust í mark hjá fermingarbarninu árið 2022, en um er að ræða nokkrar vörur sem hafa verið vinsælar lengi.
Framlengdur skilaréttur á fermingargjöfum
Við höfum framlengt skilarétti á fermingargjöfum með skilamiða til 30. júní 2022. Mundu eftir að biðja um skilamiða ef þú ert að kaupa gjöf svo fermingarbarnið geti skilað/skipt gjöfinni án vandræða.
Samsung 32″ Smart Monitor M7 snjallskjár
Snjall tölvuskjár með Tizen OS stýrikerfi sem styður DeX / DLNA skjávörpun og snjallforrit eins og Netflix, Amazon Prime, Youtube og fleira. Með innbyggðu Office 365, fjarstýringu með Bixby Voice talþjón og bæði SmartThings og AirPlay stuðning fyrir snjallsíma. Tengdu tölvuskjáinn við snjallsíma þráðlaust, tölvur þráðlaust með Remote Access eða horfðu á Netflix og notaðu fjarstýringuna sem fylgir til að stýra skjánum. Með Office 365 innbyggðu í skjáinn er hægt að halda áfram að vinna þó tölvan sé ekki við hendi. Sjá nánar hér.
Garmin Venu 2S GPS snjallúr
Garmin Venus 2S GPS snjallúrið er með forstilltum æfingum, Activity Tracking og streitumæli. Hægt er að geyma allt að 650 lög inn á úrinu og tengja það við ANT + æfingartæki. Sjá nánar hér.
Bose NC 700 þráðlaus heyrnartól
Nýjustu þráðlausu heyrnartólin frá Bose með 11 hljóðeinangrandi stillingum, Google Assistant/Amazon Alexa raddstýring og fjórir hljóðnemar fyrir skýrari og betri hljóm. Sjá nánar hér.
iPad 10,2″ (2021) 64GB
iPadinn gerir þér kleift að skemmta þér hvar sem er. Hann er afkastamikill með A13 Bionic örgjörvanum og Apple Pencil færir teikningar á næsta stig. Horfðu á hvað sem þú vilt á fallegum og björtum skjá. Slepptu beislinu af ímyndunaraflinu og skapaðu næsta meistaraverkið þitt. Með nýja iPadOS 15 er iPad hentugri en nokkru sinni fyrr. Sjá nánar hér.
MacBook Air M1 (2020) 13″ fartölva – 356 GB
MacBook Air 13 M1 2020 fartölvan er með háhraða vél í léttum ramma með átta kjarna Apple M1 örgjörvanum. Fartölvan er með Retina skjá með True Tone tækni, P3 litasvæði og háu birtustigi. Sjá nánar hér.
Samsung Galaxy Tab A8 10,5″ Wi-Fi 32 GB spjaldtölva
Stígðu í stafræna heiminn með Galaxy Tab A8 spjaldtölvunni og vafraðu, lestu, spilaðu eða horfðu á kvikmyndir. Full HD skjárinn birtir hágæða myndir með fínum smátatriðum á meðan Unisoc Tiger örgjörvinn tryggir áreiðanlega frammistöðu. Sjá nánar hér.
iPhone 13 Pro – 128 GB snjallsími
iPhone 13 Pro er með klassíska og stílhreina hönnun með álramma og glerbaki. Til að tryggja enn betri endingu snertiskjásins hefur Apple unnið í nánu samstarfi með Corning til að framleiða harðgerðari skjá. Ceramic Shield er sérstakt gler sem inniheldur Nano-keramik-kristalla. iPhone er einnig með IP68 vottun sem þýðir að hann er vottaður allt að 6 metra dýpi í 30 mínútur. Sjá nánar hér.
Apple Airpods (2021)
Færðu hljóminn á næsta stig með Apple AirPods 3. kynslóðar þráðlausu heyrnartólunum með Spatial Audio. Hægt er að stjórna þeim með Siri talþjóninum og með MagSafe þráðlausa hleðsluhylkinu endast þau í allt að 30 klukkustundir. Sjá nánar hér.
Apple Watch SE 40mm
Apple Watch SE er úr sem getur hjálpað þér í gegnum daginn og heldur þér tengdum við fjölskyldu og vini. Taktu við símtölum og hringdu án þess að taka símann úr vasanum, lestu og sendu skilaboð, ræktaðu líkama og huga og fylgstu með verkefnum og deginum þínum á notendavænan og fyrirferðalítinn máta. Sjá nánar hér.
Xqisit Selfie hringljós
Xqisit Selfie 14″ hringljós með þrífæti veitir jafna og góða lýsingu sem lætur myndefni líta skýrar og betur út. Þrífóturinn nær allt að 160 cm hæð og fylgir fjarstýring til að stilla ljós og birtu. Sjá nánar hér.
Dyson Airwrap Styler Complete hárformunartæki
Með hárformunartækinu frá Dyson færðu alltaf fallegt og silkimjúkt hár. Tækið er með 3 hraðastillingar og 4 hitunarstillingar, þ.á.m kalt loft. Auk þess fylgja 6 mismunandi aukahlutir og taska. Sjá nánar hér.
Polaroid Now skyndimyndavél
Taktu ljósmyndir í góðum gæðum með Polaroid Now skyndimyndavélinni með nýjum Auto Focus og Double Exposure. Einnig er myndavélin með tímastilli og hleðslurafhlöðu. Sjá nánar hér.
Hombli RGB LED borði – 5m
Snjalli LED borðinn býr til rétta stemningu í hvaða herbergi sem er. Stýrðu borðanum með Hombli snjallforriti og settu dagskrá og tímasetningar fyrir mismunandi lýsingar, stýrðu borðanum með talþjóni og breyttu bæði birtustigi og lit. Borðinn tengist beint við WiFi án þess að þurfa tengistöð eða brú. Sjá nánar hér.
NOS Z-300 3-í-1 leikjasett
NOS Z-300 3-í-1 leikjasettið með heyrnartólum, lyklaborði og mús er með allt sem þú þarft fyrir leikjaspilun tímunum saman. Í pakkanum er leikjamús með 6400 DPI, heyrnartól með 50 mm hátölurum og lyklaborð með 8 margmiðlunartökkum og Fn flýtitökkum. Sjá nánar hér.
Arozzi Vernazza Fabric leikjastóll
Leikjastóll frá Arozzi með hönnun sem er vinnuholl, mjúkum setum, 4 flokks gaspumpur, sterkbyggðri grind, 2 stuðningspúðum, stillanlegum 3D örmum og allt sem þú átt skilið í langri leikjaspilun. Sjá nánar hér.