Fróðleikur

Galaxy SmartTag

9.02.2021

Galaxy SmartTag léttir þér lífið og dregur úr áhyggjum þínum. Taggaðu það, finndu það, það er einfaldlega sniðugt og snjallt. Galaxy SmartTag er einungis hægt að samhæf með Samsung Galaxy snjallsímum og spjaldtölvum með Android 8.0 eða nýrri útgáfum.

Taggaðu og finndu hlutinn

Þarftu að passa að týna ekki mikilvægum hlutum? Festu Galaxy SmartTag við þessa dýrmætu hluti í lífinu. Bluetooth-knúin SmartTags festast auðveldlega á lykla, töskur eða jafnvel fjölskyldu gæludýrið. Ef þú heldur að týndi hluturinn þinn sé nálægur en finnur hann ekki, ýttu þá á hringitakkann á farsímanum þínum og fylgdu kunnuglegu hljóði hringitónsins þíns eftir, sem hringir í þig á þeim hljóðstyrki sem þú stillir.


Finndu hlutina þína þótt þeir séu langt í burtu

Galaxy Find Network getur auðveldlega fundið smartTag í allt að 120 metra fjarlægð. Ef hluturinn er út fyrir þessi fjarlægðarmörka þá er ekkert mál að finna hann. Jafnvel án nettengingar getur Galaxy Find Network notað skönnuð gögn í einkaeigu til þess að finna þá fyrir þig. Það er auðvelt að fletta í gegnum sögu hvar merkið hefur verið til að rekja það aftur. Þú getur líka nýtt þér önnur tæki sem þú átt til að finna hlutina þína.Einn smellur eykur þægindin fyrir snjalla heimilið þitt

Þú getur einnig stjórnað ýmsum snjalltækjum með hnappinum og SmartThings snjallforritinu. Með einum smelli á hnappinn kveikir þú á ljósunum heima hjá þér, jafnvel áður en þú stígur inn.


Hægt að kaupa tvö stykki saman í pakka

Þegar þú uppgötvar þægindi SmartTags áttar þú þig á að hægt er að merkja fjölda hlut í kringum heimili þitt á sama máta. SmartTags eru seld hvert í sínu lagi en einnig er hægt að kaupa tvo saman sem eykur enn fekar þægindin.

Þú færð Galaxy SmartTag hjá ELKO. Smelltu hér til að skoða svörtu útgáfuna, hér fyrir ljós gráa útgáfu eða hér fyrir 2 í pakka.

Deildu með vinum

ELKO PÓSTLISTINN

Skráðu þig og fáðu tilkynningar um tilboð, fræðsluefni og ELKO blaðið sent.