Gjafalistar Hugmyndir

Jólagjafahugmyndir fyrir snjallheimilið

28.11.2022

Við tókum saman jólagjafahugmyndir sem eru tilvaldar fyrir þau sem vilja gera sér lífið auðveldara og hafa meiri tíma fyrir samverustundirnar. Hvernig væri að geta stýrt ljósunum, tónlistinni, hitanum og fylgst með öryggi heimilisins í gegnum símann eða raddstýrðan hátalara?


Google Nest Hub 2 kynslóð

Með Google Nest Hub 2. Gen bæði heyrir þú og sérð svör frá Google Assistant. Með Google Nest Hub getur þú byrjað daginn með að fá allar þær upplýsingar sem þú vilt, svo sem upplýsingar um veður, fundi og fréttir. Þú getur til að mynda bætt hlutum við á innkaupalistann eða horft á myndbönd á meðan þú ert að elda. Hægt er að horfa á myndir, hlusta á tónlist, stjórna snjallheimilinu og fleira. Google Nest Hub er hægt að stjórna með rödd og hreyfingum. Hægt er að tengja tækið við önnur snjalltæki eins og til dæmis  öryggismyndavélar. Sjá nánar á elko.is


Twinkly Flex RGB LED borði

Twinkly Flex er 2 metra langur LED borði sem lýsir upp herbergið í hvaða lit sem er. Auðvelt er að móta borðann eins og þú vilt. Hægt er að tengja marga Twinkly Flex saman til að fá lengri borða. Samstilltu ljósaseríuna við uppáhalds tónlistina þína og búðu til réttu stemminguna. Hægt er að stjórna ljósunum í gegnum WiFi/Bluetooth til að vafra á milli mismunandi ljósamynstra og litbrigða. Hægt er að stjórna ljósunum með Amazon Alexa og Google Home. Skoða vöru á elko.is.


Apple HomePod mini 

HomePod mini er með öflugan hljóm í litlum pakka. Í rúmlega 8 cm stærð tekur hann nánast ekkert pláss, en fyllir herbergið af 360° hljóm sem hljómar vel úr öllum áttum. HomePod mini krefst iPhone eða iPad í uppsetningu og virkar best með Apple snjallforritum. Hvort sem þú ert þegar með snjallheimili, eða þetta er fyrsta tækið þitt, er auðvelt að setja upp og tengjast hvar sem er með Home snjallforritinu og HomePod mini. Þegar þú setur upp HomePod mini er Home snjallforritinu sjálfkrafa bætt við og með röddinni einni geturðu stjórnað öllum HomeKit tækjunum þínum. Sjá nánar á elko.is


Google Nest Mini snjallhátalari

Spilaðu tónlist og njóttu í frábærum gæðum. Google Nest Mini gerir hins vegar margt annað sem snjallhátalari. Stýrðu öðrum snjalltækjum með raddstýringu t.d. Philips Hue ljósakerfi í gegnum Google Nest Mini. Talaðu við hátalarann og segðu honum hvað þú vilt gera með því að segja „Hey Google“. Hátalarinn þekkir einnig röddina þína og getur því leitað af hlutum byggt á þinni eigin leit, tilkynningum, tímaáætlunum og lagalistum. Spilaðu tónlist með, Spotify, iTunes, ofl. og deildu hljóðinu í aðrar græjur með Bluetooth tengingu. Sjá nánar á elko.is


Hombli Smart lofthreinsitæki

Hombli Smart lofthreinsitækið er hljóðlátt og bætir loftgæði innanhúss. Lofthreinsitæki frá Hombli sem hreinsar loft innan rýmis allt að 25 m2 að stærð. Með HEPA síu sem fjarlægir allt að 99,97% agna í lofti 0,3 μm eða stærri, t.d. ofnæmisvaldar eins og frjókorn og rykmaurar. Með þremur hraðastillingum og hljóðlátri stillingu svo þú getur sofið rótt á meðan tækið tryggir heilbrigðara umhverfi. Skoða vöru á elko.is


Sonos One Gen 2 snjallhátalari

Með Amazon Alexa sem byggð er inn í hátalarann er hægt að tengja þennan snjallhátalara við önnur snjallkerfi og stýra þeim kerfum með raddstýringu. Sonos hátalarar tengjast þráðlaust saman við aðra Sonos hátalara og því hægt að byggja upp öflugt hljóðkerfi fyrir allt heimilið með Sonos. Sjáðu Sonos ONE á elko.is


Samsung Galaxy SmartTag

Galaxy SmartTag léttir áhyggur og gerir lífið einfaldara. Fylgstu með því sem þér þykir vænt um á ferðnni eða finndu bíllyklana á bak við sófann. Með Galaxy Find Network geturðu auðveldlega fundið týnda hluti í allt að 120 metra fjarlægð. Þú getur einnig stjórnað ýmsum snjalltækjum með hnappinum og SmartThings snjallforritinu. Galaxy SmartTag er einungis samhæft Samsung Galaxy snjallsímum og spjaldtölvum með Android 8.0 eða nýlegra. Sjá nánar á elko.is


Meater Plus kjöthitamælir

Meater Plus OSC-MT-MP01 kjöthitamælir eykur ánægju og stjórn við eldun. Meater Plus er með tveimur skynjurum sem svo að kjöthitamælirinn getur skynjað bæði hitastigið innan í kjötinu og hitastigið í kringum kjötið. Hægt er að velja hversu vel þú vilt elda kjötið þitt með snjallforriti fyrir snjallsíma. Mælirinn tengist við snjallsíma með Bluetooth og er með allt að 50 metra drægni. Svo fylgist mælirinn bara með matnum og sendir þér tilkynningu þegar steikin er klár. Skoða vöru á elko.is.


Samsung Family Hub tvöfaldur kæli- og frystiskápur 

Glæsilegur WiFi tengdur tvöfaldur kæli- og frystiskápur með snertsikjá og snjallstýringu. Innbyggðar myndavélar eru í skápnum og hægt er að breyti frystihólfum í kælihólf og margt fleira. Einnig er NoFrost tækni í skápnum sem sér um að afþíða skápinn sjálfvirkt.

Skápurinn er með möguleika á WiFi tengingu og ef þú átt t.d. Samsung snjallsjónvarp 6400 línuna (2015) eða nýrra getur þú speglað myndefni frá sjónvarpinu yfir á skjáinn og horft á sjónvarpið í ísskápnum, eða kastað mynd af snjallsíma á skjáinn. Sjá verð og nánari upplýsingar á elko.is.


Apple TV 4K 32GB

Apple TV 4K gerir þér kleift að færa myndefnið á næsta stig. 4K upplausnin birtir nákvæmar og fallegar myndir með lifandi litum þökk sé HDR tækninnar. Endurhannaða Siri Remote gerir stjórnun enn þægilegri. Uppfærða Siri fjarstýringin gerir þér kleift að stjórna Apple TV 4K á auðveldan máta. Með Bluetooth 5.0 tengingu og IR þarftu ekki lengur að beina fjarstýringunni beint að Apple TV 4K, svo þú getur stjórnað sjónvarpinu og græjunum hvar sem er í herberginu. Fjarstýringin er einnig með innbyggðan hröðunar- og hallamæli fyrir leiki. Ofan á allt það, geturu leyft Siri að aðstoða þig með einum smelli. Sjá nánar á elko.is


Chromecast með Google TV 4K

Njóttu HDR 4K UHD myndefnis úr uppáhalds Android smáforritunum þínum með Chromecast með Google TV. Það tengist við HDMI tengi á sjónvarpi og Wi-Fi netkerfi til að veita þér aðgang að fjölda smáforrita eins og YouTube, Netflix og fleira. Horfðu á alls konar sjónvarpsefni í allt að 4K upplausn með HDR. Yfir 700.000 myndir og þáttaraðir sem þú getur streymt beint í sjónvarpið þitt. Svo er raddstýring í boði með Google Assistant sem getur aðstoðað þig við leit að myndefni eða tónlist. Sjá nánar á elko.is


Xiaomi Mi TV Stick

Breyttu hvaða snjallsjónvarpi sem er í Full HD afþreyingarstöð með Xiaomi TV Stick margmiðlunar- og streymispilara. Xiaomi TV Stick opnar upp nýja möguleika fyrir sjónvörp. Taktu TV Stick með þér hvert sem er þar sem það er fyrirferðalítið og létt. Með Full HD upplausn, Dolby & DTS hringómahljómur en einnig Android 9 með innbyggðum Google Assistant. Sjá nánar á elko.is


Roborock S7+ ryksuguvélmenni

Roborock S7 Plus ryksuguvélmenni sem ryksugar og notar VibraRise hljóðbylgjutækni til að moppa gólfið betur. Fullhlaðin getur Roborock S7 Plus unnið í allt að 180 mínútur. Með ryksugunni fylgir dokka sem tæmir og hleður vélmennið. Roborock S7 bæði ryksugar og moppar gólfin. Roborock S7 er með HyperForce sogkerfi sem veitir 2500 PA sogkraft. Með Roborock s7 Plus fylgir hentug dokka sem tæmir rykhólf og hleður vélmennið. Vertu með fulla stjórn á ryksuguvélmenninu með því að nota Mi Home snjallforritið. Hægt er að nota snjallforritið með snjallsíma eða spjaldtölvu og senda skipanir hvort sem þú ert heima eða í vinnunni. Sjá nánar á elko.is


Roborock S7 ryksuguvélmenni

Roborock S7 ryksuguvélmenni sem ryksugar og notar VibraRise hljóðbylgjutækni til að moppa gólfið betur. Fullhlaðin getur Roborock S7 unnið í allt að 180 mínútur. Roborock S7 bæði ryksugar og moppar gólfin. Roborock S7 er með HyperForce sogkerfi sem veitir 2500 PA sogkraft. Búðu til dagskrá og tímastilltu hvenær og á hvaða degi ryksugan á sjálfvirkt að þrífa heimilið. Vertu með fulla stjórn á ryksuguvélmenninu með því að nota Mi Home snjallforritið. Hægt er að nota snjallforritið með snjallsíma eða spjaldtölvu og senda skipanir hvort sem þú ert heima eða í vinnunni. Sjá nánar á elko.is


Snjallvæddu sjónvarpið eða tölvuskjáinn. Sjónvarpstölvur þurfa bara HDMI tengi og þráðlaust internet. Sjá nánar á elko.is

Samsung 27″ Smart Monitor M5 tölvuskjár

Samsung Smart Monitor M5 27″ snjalli tölvuskjárinn er með Tizen OS stýrikerfi sem styður DeX / DLNA skjávörpun og snjallforrit eins og Netflix, Amazon Prime, Youtube og fleira. Hann er einnig með innbyggðu Office 365, fjarstýringu með Bixby Voice talþjón og bæði SmartThings og AirPlay stuðning fyrir snjallsíma. Sjá nánar á elko.is


Samsung 32″ Smart Monitor M8 snjallskjár

Samsung Smart Monitor M8 32″ er snjall tölvuskjár með Tizen OS stýrikerfi sem styður DeX / DLNA skjávörpun og snjallforrit eins og Netflix, Amazon Prime, Youtube og fleira. Með innbyggðu Office 365, Bixby Voice talþjón og bæði SmartThings og AirPlay stuðning fyrir snjallsíma. Fjarstýring fylgir með. Skjárinn er með innbyggðu Office 365 og veitir tengingu við PC tölvu þráðlaust í gegnum netið. Einnig er hægt að tengja Samsung snjallsíma við skjáinn þráðlaust með Samsung DeX og AirPlay er líka í boði fyrir aðra snjallsíma og tölvur. Sjá nánar á elko.is


Deildu með vinum

ELKO PÓSTLISTINN

Skráðu þig og fáðu tilkynningar um tilboð, fræðsluefni og ELKO blaðið sent.