
Tækifærisvörur á Granda
29.07.2025Hér eru dæmi um tækifærisvörur sem þú finnur í verslun okkar á Granda.
- Vörur í ELKO tækifæri eru seldar með sömu ábyrgðarskilmálum og skilarétt og aðrar vörur.
- Allar skilavörur eru yfirfarnar af starfsfólki ELKO
- Útlitsgalli á vöru hefur verið yfirfarinn og staðfest að hann hafi engin áhrif á notkun tækisins.
- Vörur sem fengið hafa viðgerð eru vottaðar af viðurkenndu verkstæði.
- Skilavörur eru seldar í því ástandi sem þær eru með þeim aukahlutum sem fylgja hverju sinni.















Vörur sem við sýnum hér eru fáanlegar í ELKO á Granda. Ekki er hægt að gefa upplýsingar í gegnum síma eða netspjall. Fyrstur kemur, fyrstur fær.
Uppfært 29. júlí