Hugmyndir

6 hugmyndir fyrir Sumarið 

10.06.2020

Við tókum saman hugmyndir af afþreyingu og vörum sem gætu gert sumarið enn skemmtilegra. Tilvalið í bíltúrinn, útileguna eða fyrir góðar stundir í bústaðnum eða heima.


Hugmynd nr. 1:

Flakkaðu um Ísland og spilaðu ferðaBINGÓ

Njóttu þess að ferðast um Ísland í sumar hvernig sem viðrar. Taktu með þér ferðaBINGÓ til að gera ferðalagið skemmtilegra.  

Ferðabingó, ferðabingóspjöld
Smelltu á link hér fyrir neðan til að sækja ferðabingó-spjöld.

Smelltu hér til að sækja BINGÓ spjöld. Í boði eru bæði stærðir fyrir útprentun (4 spjöld á A4) og einnig 1080×1920 myndir til að vista og nota rafrænt á samfélagsmiðlum eins og í STORY.

Farðu í bíltúr í nýtt bæjarfélag, finndu gott bílastæði eða tjaldaðu á tjaldsvæði bæjarins. Farðu svo í göngutúr um svæðið, eða brunaðu um bæinn á hlaupahjóli. Fylgstu vel með því sem fyrir augun ber og krossaði út þegar þú finnur það sem er á spjöldunum.  


Hugmynd nr. 2:

Hafðu afþreyingu fyrir börnin í bílnum

Fyrir sum börn er bílferðin á áfangastaðinn leiðinleg. Hvernig væri að sleppa við ‘Erum við komin’ spurninguna og setja upp bílabíó fyrir börnin með spjaldtölvu + festingu, bættu við heyrnartólum til að gera þetta ennþá betra. 


Lenovo 10“ spjaldtölva

Spjaldtölvufesting

Barnaheyrnartól

Splitter fyrir mini-jack

Hugmynd nr. 3:

Prófaðu FOLF eða GOLF

FOLF er spilað eins og hefðbundið golf nema með frisbídiskum. Takmarkið er að kasta diskinum í körfuna með sem fæstum skotum. Sá aðili vinnur sem klárar allar brautirnar í sem fæstum skotum. Lestu nánar um hvar og hvernig þú spilar FOLF með því að smella hér.


FOLF diskar

FOLF töskur

Ef þú ert spenntari fyrir GOLF þá eigum við flott Golf út frá Garmin.


Garmin Approach S10

Garmin Approach S40

Hugmynd nr. 4:

Æfðu þig í ljósmyndun

Njóttu þess að ferðast um Ísland í sumar og lærðu að taka betri myndir af náttúrunni. Þú getur líka farið í ljósmyndabingó.  Sett þér markmið að tala myndir af sérstökum hlutum eins og fjalli, fossi, strönd, rigningu, hesti, sveitabæ, sjónum eða lunda. 


Canon Powershot SX740

Polaroid Now myndavél

Nedis Ultra HD 4K

Einnota myndavél

Hugmynd nr. 5:

Hafðu það kósý í bústaðnum

Hvort sem þú stefnir að kíkja í bústað í sumar, njóta tímans á pallinum eða hafa kósý stund heima þá eru hér nokkar vörur sem setja punktinn yfir Y í Kósý.


Tenderflame eldstæði

Kindle lesbretti

JBL hátalarar

Grill og grill aukahlutir

Hugmynd nr. 6:

Farðu í fjallgöngu

Photo by Stephen Leonardi on Unsplash

Njóttu þess að ferðast um Ísland og farðu í göngutúr eða fjallgöngu. Tilvaldir félagar í göngu eru til dæmis, snjallsími með góða myndavél, ferðahleðsla, heyrnartól, góður vatnsbrúsi og ferðakaffivél.


Ferðahleðslur

In-ear heyrnartól

Fitbit Charge 4

Wacaco Nanopresso

Ein að lokum…

…Mundu eftir vatninu og minnkaðu plastnotkun í sumar. Chilly´s flöskunar koma í þremur stærðum, 260ml, 500ml og 750ml. Skoðaðu úrvalið á elko.is.

Chilly´s flöskurnar koma í fallegum pakkningum og því tilvaldar sem tækifærisgjöf.

Deildu með vinum

ELKO PÓSTLISTINN

Skráðu þig og fáðu tilkynningar um tilboð, fræðsluefni og ELKO blaðið sent.