Valentínusargjöf frá ELKO. Frítt prentefni fyrir inneignarmiða sem er tilvalið að prenta út og gefa ástinni á valentínusardaginn.
Þú getur smellt á myndirnar hér fyrir neðan til að sjá stærri útgáfu af myndinni. Stærðin miðast við útprentun á A4 pappír. Hægt að prenta út á hefðbundin pappír eða nota ljósmyndapappír, til dæmis koma þeir vel út á möttum 280gr pappír.
Til að sækja prentútgáfu af inneignarmiðum smellir þú á útgáfuna sem þú vilt til að sækja A4 jpeg mynd.
- Inneign fyrir ástina : Nudd – Letidagur – Spilakvöld
- Inneign fyrir ástina: Búbblubað, kvöldverður, já dagur
- Inneign fyrir ástina: Heimabakstur – Morgunmatur í rúmið – bíókvöld
Hefur þú íhugað að gefa ástinni unaðsvöru í valentínusargjöf? Smelltu hér til að skoða úrvalið af unaðsvörum á elko.is.