FréttirFróðleikur Apple kynning 7. september
Þann 7. september kynntu Apple væntanlegar vörur, Apple Watch, AirPods Pro og að sjálfsögðu nýja iPhone-inn. Úrin og símarnir hafa til dæmis nýjan eiginleika sem nemur bílslys og hægt er að hringja í neyðarnúmer þegar þú átt þess ekki kost.