Fréttir													ELKO gefur rúmlega 3 milljónir til góðgerðamála í desember
													Viðskiptavinir og starfsfólk ELKO völdu tólf málefni sem hljóta styrki úr styrktarsjóði ELKO í formi peningagjafar, raftækja og afþreyingar. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna hlaut flest atkvæði viðskiptavina ELKO um val á styrktarmálefni í kosningu undir formerkjunum „Viltu gefa milljón?“. Jafnframt styrkti