Fréttir Kvennalið Þróttar í knattspyrnu fær hvatningargjöf frá Dóttir og ELKO
Kvennalið Þróttar í knattspyrnu, sem samanstendur af leikmönnum á aldrinum 14-22 ára, varð á dögunum Reykjavíkurmeistari kvenna í knattspyrnu í fyrsta sinn í sögu félagsins. Þegar íþróttakonurnar Annie Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir heyrðu að liðið hefði ekki fengið