Hugmyndir Auðveldara að vakna á morgnana!
Nú nálgast október óðfluga og rútínan er komin í gang. Haustin finnst mér alltaf frekar hugguleg og ég tek skammdeginu fagnandi! Ég tek sumarbirtunni að sjálfsögðu líka fagnandi – tilbreytingin sem fylgir hverri árstíð hefur sína kosti. Það vill þó