Fróðleikur

Þvottaleiðbeiningar

24.01.2023

Þekkir þú öll þvottamerkin á flíkunum þínum? Við settum saman PDF skjal sem þú getur sótt og valið svo að prenta út þá síður sem hentar þér. Fullkomið til að plasta eða ramma inn eða og setja hjá þvottavélinni.

Þú getur skoðað rafræna blaðið ‘Þvottahúsið í boði ELKO‘ og valið að sækja skjalið með því að smella á ‘download’. Þá færðu PDF í prentgæðum sem þú getur svo prentað út, valið síðu sem þú vilt prenta út á pappír sem hentar þér.


Smelltu hér til að skoða rafræna bækling þar sem þú hefur möguleika á að sækja PDF útgáfu af bæklingum fyrir prentun.


Þvottahúsið í boði ELKO

Hér eru dæmi um myndir sem þú finnur í ‘Þvottahúsið í boði ELKO‘.

Þú getur skoðað úrvalið af þvottavélum á elko.is hér, þurrkurum hér og svo aukahlutir eins og sökkull og stöflunarrammar hér.


Leiðbeiningar fyrir prentun

Vantar þig nánari leiðbeiningar hvernig þú sækir skjalið og prentar út síðu?

Þú skoðar blaðið á ISSUU og smellir á ‘Download’

Þá ætti ca 350MB skjal að hlaðast niður í tölvuna þína.

Þú opnar svo PDF-ið eftir niðurhalið og skrollar niður blaðið á þá síðu sem sýnir myndina sem þú vilt prenta út í fullri stærð. Þú velur þá að prenta og í stað þess að segja ‘All’ í Pages þá setur þú númerið á síðunni sem þú vilt prenta út. (sjá skýringarmynd hér fyrir neðan)


Blogg sem fjalla um þvottavélar, þurrkara eða þvottahúsið

  • Nokkur atriði til að hafa í huga við kaup á nýrri þvottavél – Lesa blogg
  • Það sem þarf að hafa í huga þegar maður þvær þvott – Lesa blogg
  • Svona hugsar þú vel um þvottavélina – Lesa blogg
  • Losna við vonda lykt úr þvottavélinni – Lesa blogg
Deildu með vinum

ELKO PÓSTLISTINN

Skráðu þig og fáðu tilkynningar um tilboð, fræðsluefni og ELKO blaðið sent.